Jólasveinar - 24.12.1914, Side 27

Jólasveinar - 24.12.1914, Side 27
27 þeir, sem kunna að reikna út brautir hala- stjarna, geta sagt, hvenær hann kemur næst. VIII. Gluggagægir. Kátt er um jólin og koma þau senn, kaupa þá í búðunum Reykjavíkurmenn. Hjá Ásgeiri’ í Austurstræti unglingaföt og hjá honum Tómasi smjörlíid’ og kjöt. Hjá Guðmundi Grimssyni golþorsk má fá. Góður er pappírinn Sigurjóni frá. Thorsteinssons vefnaðar-vara er fín. Að vera’ á Nýja-Bíó er dæmalaust grín. í Liverpool er verslunin húsmæðrum hent. Heim frá Agli Skallagrimssyni' ölið er sent. i4/ö/oss-verksmiðjan vinnur klæði’ úr ull, voðirnar frá henni’ eru hreinasta gull. Fiskur og tólg eru’ á Frakkastíg 7. Farið þið til úra-þórðar, klukkan er 2. Einar karlinn Gunnarsson gefur út rit. Glervörur í Kolasundi tapa aldrei lit. Söluturninn hefir cígara’ og spil. Chouillou hinn franski á blýhvítu til. Nýhöfn er þarfavöru þrautreynda stöð. þórður Sveinsson — ekki’ á Kleppi — selur útlend blöð.

x

Jólasveinar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.