Fríkirkjan - 01.05.1899, Page 1

Fríkirkjan - 01.05.1899, Page 1
MÁNAÐARRIT TIL STUÐMNGS FRJÁLSRI KIRICJU OG FRJÁLSLYNDUM KRISTINDÓMI ----*--- „þér munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa."— Kri stur. 1899. | MAI. | 5.BLAÐ. Hvítasunnusálmur* (eftiv C. J. Boye). Helgi andi, hvóður fæva heimsbyggð þév og engla sveit; himnesks unaðs ovð að læva oss með logatungum veit. Þig nam boða skvugga’ úv skýjum, skyndiþytuv tákn þitt vav, dvottins kvapt þín koma bav, heim þii fvæddiv fvæðum nýjum; vottum Jesú veittiv þú voldugt þor og kvapt í tvú. Lífskvapt þinn þeim léztu’ í hjavta, leystiv þeivva tungu-bönd; guðs orðs logabvandinn bjavta bvugðinn fékkstu þeim í hönd. Eins og fyrst, hinn sami’ evt síðast sanni himingestuv þú, hvitasunnu helduv nú í því hjavta’, er þig vill þýðast. Sjálfum guði’ og syni frá sælu flytur jövðu á. Sannleiks andi, ijós þitt lýsa lát mér bæði’ í gleði’ og þvaut; ovði Jesú veg mér vísa vivstu æ á lífsins bvaut. Eins og stjövnuloga letuv lýsi dinvmiv stafiv mév; efaský öll huvtu ber, svo eg megi sjá æ betuv. Ljóssins andi, lát mig fá líta Jesúrn guði hjá. Andi máttav, eidskívn þína inngef nvév í hug og sál; eins nú skrýð þú öndu nvína eins og jövðu sólav bál. Ljósið þitt nvitt lífstvé nævi, lækni dauðlegt syndav nvein, visna láti gvænka gvein, *) Sálmur þossi cr i sálmabókinni nr. 239, í útlcgging eptir sira Y. B., en þar er sleppt. 4. vcrsinu af frumsálmiuum.

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.