Fríkirkjan - 01.05.1899, Blaðsíða 8

Fríkirkjan - 01.05.1899, Blaðsíða 8
72 uv 30. dag maímánaðav 1416, og dó övugguv og glaöuv eins og Húss, og vav ösku hans einnig fleygt í Rín. Síðustu ovð Hievonýmusav vovu: „Almáttugi íaðiv, vevtu mév náðuguv og fyvivgefðu mév syndiv mínav, því þú veizt að eg hef ávallt elskað sannleika þinn.“ [Nord. Conv. Lex.; den St. Stríd.] Leo páfi XIII. Þegav „Fvíkivkjan" í þetta skifti fæviv lesendum sinum mynd af páfanum, sem nú ev uppi, þá ev það alls ekki af því að hún vilji leiða lesenduv sína í faðm Rómakh'kjunnav; en hún álítuv að mövgum muni þykja fvóðlegt að sjá mynd af þeim manni, sem á vovurn tímum hefiv meiva vald í kivkju- legu tilliti en nokkuv annav maðuv, ekki einungis í sinni eigin kivkju, helduv líka — þótt sovglegt sé — i sumum kivkju- deildum, sem nefnast. „mótmælandi", af því að þeiv einu sinni vóvu Rómaveldinu með öllu andstæðiv. Leo XIII., eða eins og hann eiginlega heitiv Gioachimo Pecci, evfædduv þann 2. mavz 1810. Pvestuv vavð hann 1837, kavdínál (in peito) 1846 og páfi 20. febv. 1878. Bæði af vin- um og óvinum ev hann álitinn heiðuvsmaðuv, lifevni hans ólast- anlegt og hin fvamúvskavandi stjóvnsemi hans öllum kunnug. Siðan stjóvnavbyltinguna fvönsku leið, sem að svo miklu leyti hnekkti valdi páfastólsins, hefiv það vevið mavk og mið páf- anna að auka og styvkja þetta veldi. Leo XIII. hefiv einna mest unnið að þessu og fvernuv öðvum páfum hefiv honum heppnast að auka álit Rómakivkjunnav og páfastólsins. Pegav Leo þann 31. des. 1887 hélt 50 áva afmæli sitt sem pvest.uv, kom það svo kvöftuglega í ijós, að hann sjálfan fuvðaði á því. Næstum alliv konungav og þjóðhöfðingjav tóku þátt í að sýna honum heiðui' og lotning. Fvá þeim tíma hefiv hann sent út hvevt umbuvðavbvéfið (encyklika) á fætuv öðvu til ýmsva kvist- inna tvúflokka með áskovun um að viðuvkenna páfaveldið og sameinast í „hinni einu sáluhjálplegu kaþólsku kirkju", eins og kaþólskiv komast að ovði.

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.