Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 37

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 37
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35 ÞEIR LEYNA Á SÉR HAGYRÐINGARNIR að er ekki mikið sem Sjó- mannadagsblaðinu berst að af ljóðum ortum af sjómönn- um, en svo varð nú, og það er greini- lega hagur maður, sem yrkir. Efni ljóðsins á ekki að geta sært neina pólitíska samvizku lengur, blaðið kemur ekki út fyrr en eftir kosningar, og ljóðið þá ekkert inn- legg í kosningabaráttuna, enda ekki vitað um neinn flokk, sem ekki sam- þykkir allt sem í kvæðinu stendur. Þeir sem um er ort hafa játað yfir- sjónir sínar og segjast frelsaðir frá sinni villu. Kvæðið er saga öllum kunn færð í ljóðform. Höfundur, Sveinn Jónsson segist vera vélstjóri og aðdáandi fornrar ljóðhefðar og greinilega Passíusálma séra Hallgríms. Síðan á dögum Sig- urðar Zetu í Speglinum hefur ekki svo gott skopkvæði verið ort í Pass- íusálmastíl. Sveinn Jónsson: GLASNOST OG PERESTROJKA A BYLTINGARAFMÆLI1989 í. Afmælis grátt er gaman grimmt fyrir okkur hér, mál haltir syrgjum saman sjöunda nóvember. Hugsjóna-blindu bölið beyskasta reyndist ölið því miður, þér og mér. 2. Marxista þróast þekking þar um margt skrifað stár mikið sú mældist blekking mann-skæð rúm sjötíu ár. Hugsjóna-sælu ríkið satanshrynur í díkið seyðir fram svita og tár. 3. Þótt einhver móti mæli marxista völdum þar geðveikra gisti hæli eða gúlagið sendur var. „Morgunblaðs lýgin ljóta“ lofs reyndist verð og njóta vaxandi virðingar. 4. Við margir vissum betur vesælir þögðum þó seldum vort sálar tetur samtryggð í flokknum bjó. Upp sáum röðul renna rauða — dýrkuðum penna. Heilagt orð úr þeim fló. 5. Af „kom-intern“ áróðri að austan íslensk þjóð blekkjast tók tifað rauða tuskan tilbeiðslu á Stalín jók. Margur í þessu landi mátti vart halda hlandi af aðdáun um þann hrók. 6. Á hendur við fólum honum hagsæld vora á jörð hérlendum sovét sonum um sál okkar stóð hann vörð. Önd okkar mun aldrei skeika, við afklæddumst persónu leika sem alræðis auðsveip hjörð. 7. Austantjalds úti í löndum átökin gjörðust brátt stjórnvalda brýst úr böndum bú-lið í frelsis átt. Þoldu ei lengur að þrauka þjóðir og Perestrauka opnaði allt á gátt. 8. Næstum því sér hver sála sig illa hittir hvar andlegan eftir-mála og uppgjör þarf fortíðar. Ýmsir hafa þrætt þrisvar þá haninn aðeins tvisvar galar til glötunar. 9. Ráðvillt og rúið trúnni reikar vort hækjulið enginn karl er í brúnni upp urin flest öll mið, sem þótti fengsæl forðum með faglegum slag-orðum, okkar að sovét sið. 10. Svöl ertu sjávar drífa siglt höfum við í strand upp skulum kjölinn klífa og kröflum okkur í land. Riðinn verður hver raftur. við rauðliðar göngum aftur brátt þegar bíðum grand. 11. Öll okkar mæðu muggan magnast og því fer ver en gómsæt er gamla tuggan „Gegn íhaldi fylkjum vér“. Rauðliðar rúnir æru reyna skal nýja gæru á vettvangi vænlegt er. 12. Uppgjör og fortíð flýjum færum oss til um spönn nú á vettvangi nýjum þá nálgast fer kosning sönn. Upp hefjum raust-ó-rýra í rökkrinu kviknar týra vefjist ei tunga um tönn. Höfundur er vélstjóri og aðdáandi fornrar ljóðahefðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.