Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 36

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 36
36 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ „Ometanlegt að hafa báða skólana undir sama þakiu s — segir Guðjón Armann Eyjólfsson skólameistari Stýrimannaskólans Miklar breytingar eru í vænduni í Stýrimannaskólanum, en á kom- andi hausti verður tekið upp áfangakerfi og jafnframt boðið upp á nýja braut, Sjávarútvegsbraut. Með þessu fyrirkomulagi mun námið opnast stórlega, þar sem fyrri menntun manna verður nú metin til fulls við inntöku í skólann og sveigjanleiki áfangakerfisins gefur kost á mismunandi leiðum á námstímanum. Er að vænta að þetta verði til að auka aðsókn að skólanum. Til þess að fræðast nán- ar um þessi efni og fleiri sem varða sjómannamenntunina, áttum við viðtal við Guðjón Ármann Eyjólfs- son skólameistara Stýrimannaskól- ans. Ekki fór hjá að þau mál sem svo mjög bar á í umræðunni á sl. vetri, það er sú hugmynd að flytja Stýrimannaskólann og Vélskólann úr hinu virðulega húsi sem þessuni skólum var á sínum tíma tileinkað af ríkisstjóra og ríkisstjórn lands- ins, væru skólameistara ofarlega í huga. Hann telur þó að viðunandi lausn hafi fundist, ef forsendur fyr- ir samkomulagi og þar með lausn á húsnæðisvanda KHI, sem lagðar voru fram á fundi með mennta- málaráðherra hinn 27. febrúar sl., verða haldnar. Aðalefni þessara forsendna er samnýting húsnæðis, bæði í Sjómannaskólanum og í hús- næði Kennaraháskólans. Stýri- mannaskólinn í Reykjavík og Vél- skóli Islands eiga þó ætíð að hafa forgang að húsnæði Sjómannaskól- ans. Að sjálfsögðu treysta allir gerð- um samningi. „Orð skulu standa,“ segir Guðjón Ármann. „Því er ekki að leyna að hugmynd- ir yfirvalda menntamála um að flytja Stýrimannaskólann ásamt Vélskólan- um hafa verið mér ofarlega í huga og satt að segja hafa þær truflað okkur Guðjón Armann Eyjólfsson. (Ljósm.: Sjómdbl. AM) við aðkallandi vinnu vegna breytinga sem verið er að gera á náminu,“ segir Guðjón Ármann. „Þetta ber að harma. Eg tel að hefðu skólarnir verið fluttir hefðum við brugðist öllum og þá auð- vitað sérstaklega sjómönnum. Mót- mæli bárust alls staðar að — frá allri sjómannastéttinni, samtökum sjó- manna og einstaklingum úr öðrum starfsgreinum. Gamlir nemendur héð- an og fleiri tóku sig saman og stofn- uðu Hollvinasamtök Sjómannaskól- ans á fjölmennum fundi sem haldinn var hér í hátíðarsal okkar þann 26. nóvember sl. Þar kom enn betur í ljós hve breið samstaðan er. Mér fyndist ég ekki hafa verið heiðarlegur eða gegnt mínu embætti ef ég hefði þagað um álit mitt á þessu máli. Stýrimannaskólinn er með elstu skólunum í Reykjavík, stofnaður 1891, og húsið var reist og gefið hon- um og sjómannastéttinni sérstaklega í Ijósi mikilvægis þessarar fræðslu fyr- ir undirstöðuatvinnuveg okkar. Þegar verið var að undirbúa bygginguna á kreppuárunum árið 1938 er tekið fram að skólinn skuli vera „djarfmannleg auglýsing til vegfarandans um starf og þýðingu hinnar íslensku sjó- mannastéttar." Sjómannaskólanum var líka valin stór lóð á hentugasta stað sem hugsast gat fyrir þessa kennslu, enda segir í tillögum á Al- þingi sama ár, 1938: „Eina tryggingin fyrir fjölþætta og merkilega stofnun eins og sjómannaskólann er að hafa nóg landrými fyrir langa þróun.“ Og vígsla hússins þann 4. júní 1944 var tákn þess og staðfesting að íslending- ar ætluðu að vera og gætu verið full- valda þjóð. Það hefur byggingin líka svo sannarlega verið og hún hefur vakið aðdáun og næstum öfund er- lendra manna sem þekkja til sjó- mannafræðslu. Hvernig má það vera að sá andi og sá stórhugur sem lá að baki byggingu skólans virðist svo gjörsamlega á bak og burt hjá sumum mönnum? Islendingar eru fátækir að hefðum og Sjómannaskólinn hefur fyrir löngu síðan unnið sér sess þar sem hann stendur sem Sjómannaskóli Islands og er leiðarviti sjómanna til starfa og mennta. Þar hafa verið til húsa Stýrimannskólinn í Reykjavík og Vélskóli Islands síðan húsið var tekið í notkun þann 13. október 1945“ Endurbygging Sjómannaskólans „Þótt nemendafjöldinn í hefð- bundnu skipstjórnarnámi hafi verið i lágmarki síðustu fjögur árin, þ.e. fra 1993-1997, þá hafa verið gefin út samtals 266 skírteini til 190 einstak- linga. Sennilega gera fáir sér líka grein fyrir því að við höfum á sama tíma haldið yfir 100 námskeið í fjöl- mörgum greinum og gefið út um 700 skírteini vegna þeirra. Húsrými fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.