Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 127

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 127
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 127 Holtastaða-Jóhanns. Þar koma fram þeir eiginleikar, er ég tel að hafi ein- kennt þetta fólk. Og má vel við una. Eitthvað rámar mig í að í föðurætt- inni hafi verið ekki ómerkileg kerling, er kölluð var Ragnheiður á rauðurn sokkum. Einnig var í þeirri ætt Þor- móður í Gvendareyjum, frægur galdrakarl og hagyrðingur. Ur móður- ættinni man ég helst eftir Húnvetn- ingi, Jóhanni frá Holtastöðum. Hann var glúrinn karl, greindur vel, blend- inn og sleipur: samtímamaður Natans Ketilssonar. Eg á því litrik ættmenni." Störf ínín um dagana „Tvítugur eða svo var ég tvær ver- tíðir á fiskibáti suður í Höfnum. Fór svo að vinna við fornbókaverslun Kristjáns Kristjánssonar í Hafnar- stræti. Ári síðar eða í árslok 1941 kaupi ég svo bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar í Lækjargötu, eina stærstu bókaverslun á landinu, og rek hana í tíu ár. Þar gaf ég út skáldsögur og þjóðsagnasafn, auk þess sem ég ásamt tveimur öðrum gaf út hina vönduðu þriggja binda útgáfu af Fornaldarsögum Norðurlanda. Sjálfur skrifaði ég svo tvær bækur, sem Ragnar í Smára gal' út. í þrjú ár var ég skrifstofustjóri og gjaldkeri við síld- arsöltun Gunnars Halldórssonar á Raufarhöfn, sá um útgerð hans í Grindavík ásamt lifrarbræðslu og ók síðan öllu lýsinu til Reykjavíkur. Þeg- ar ég hætti vitavörslu eftir 25 ár, þá gerðist ég verlunarstjóri við forn- bókaverslun Klausturhóla, meðan hún var og hét. Síðan gerðist ég húsvörð- ur á gistiheimili, sem er eins konar útibú frá SÁÁ. Og nær áttræðu gaf ég svo út elsta leikrit, sem vitað er til að skrifað hal'i verið á íslensku, Sperðill, er hinn frægi klerkur Snorri á Húsa- felli reit fyrir meir en tvö hundruð árum.“ Taldi mig fá næði til ritstarfa í vitavörslunni „En hvað kom til þess að ég fór úr vel launuðu starfi og gerðist vitavörð- ur á Hornbjargsvita, þar sem árslaun voru tæpur þriðjungur þess er ég hafði? Þar að auki í einangrun, er nær útilokaði mig frá öllum þáttum l'élags- Hornbjarg fjœr, Hœlavíkurbjarg nœr. Milli þeirra er Hornvíkin. Ferðbúinn áfjall til að leiðbeina skipum í hafís.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.