Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 30
134 EIMREIÐIN í litklæðum, Ijósgeislum skotið, mig lokkar enn fjall upp í brekku til sín. Á sama stað kirkjan og kotið sem kunningjar dauðtryggir jjrautbíða mín. En hvar eru börnin á bænum? Varð bernskan að fránuma umskipting Jaar? Er tyrft undir torfunum grænum allt tilhugalíí okkar, sveit mín, sem var? Sjá, kirkjan er auðari en áður, sem uppgefin sé hún á framleiddra vörn, sá kórbekkur hruninn og hrjáður, sem hnésetti forðum oss spurningabörn. — Við krókbekkjar krakkarnir léttir, æ, hvar eru svörin vor — já vor og nei, vor keppni, vor iðrun á eftir um áníðslu á hinum, sem kunnu Jjau ei? Hver mætir á bæjartúns bala og býður í hópinn til leika við sig? Hvar hitti eg í hlíðinni smala, sem hestinum óbeðið skiptir við mig? Hver grefur upp barnæðisbögu og býður að kenna mér? Leynt fór Jió sú. — Hver lánar mér ljóð eða sögu? Hver ljær, eða gefur mér, kertið sitt nú? Stephan hélt úr Skagafirði um Húnavatnssýslur suður í Borgaf' fjörð, en þaðan til Vestfjarða. Á ísafirði var þá búsettur Baldut Sveinsson, fornvinur Stephans, fyrrum meðritstjóri Lögbergs. Stepb- an hefur skrifað Helgu frá ísafirði 26. ágúst og byrjar bréfið svo: „Góða mín! Hér er ég nú á ísafirði hjá Baldri Sveinssyni, kon1 hingað í fyrrakveld á vélbát yfir ísafjarðardjúp, sem er um 6 klukkU' tíma ferð. ísfirðingar sóttu mig til Arngerðareyrar. Mér líður ágaú- lega, og Baldur er mér sem bezti bróðir eins og alltaf. Ákaflega þótti mér fallegt að sigla hér með ströndum inn, að það vildi ég, að fleh'1 hefðu verið komnir til að sjá Jrað með mér. En ekki er alls staðaf greiðfært né fljótfarið um Vestfjörðu. Ég held, að sumum mundi þykja brött og svimahætt sniðgatan ofan að Fjarðarhorni í Kollaiúðn en gaman er að sjá það allt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.