Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 78
182 EIMREIÐIN alefli við að niðurbrjóta þá tvo máttarstólpa kristindómsins, fesú guð- dóm og friðþægingu. Gegn þeirri banvænu drepsótt, sem þessir vantrú- arinnar stríðsmenn höfðu al stað hrundið — og birtist í margvíslegum myndum, á innihald smáritanna að vera nokkurs konar andleg mótgift.“ með þ\í að vekja mannanna sofandi hjörtu, til að lntgsa um þann sál- arvoða, í hvöru þeir hrapaðir voru. En nær þeir hugsjúkir yrðu, þá að vísa þeim til hins eina sanna hjálparmeðals, — nefnilega trúarinnar á Jesúm, og þó undireins sýna þeim þeirrar trúar ósvikulu kenniteikn, í því falin: Að afneita öllu óguðligu athæli og veraldargirndum, en liía réttvísliga, guðliga og sparliga í heimi þessum." Freistandi væri að ræða nokkru nánar um efni smáritanna og þá guð- lræði, sem þar er boðuð. En tíniinn leyfir það því miður ekki nema að litlu leyti. Aðeins skal á það bent, að boðun trúarinnar situr þar ávallt í íremsta rúmi, eins og í upphafi var fyrir heitið. T. d. flytja þau gagn- merkar skýrnigar á Ágsborgarjátningunni. Einnig er þar merkileg tilraun til alþýðlegrar útleggingar á Kólossubréfinu, ásamt skýringum yfir það. Þá er þar lögð mikil áherzla á sakramentin og bænarlíf. Kvöldmáltíðar- sakramentið virðist hala skipað sérstaklega háan sess í trúarvitund síra fóns. Þar, sem annars staðar er hann glöggskyggn á mestu verðmætin, innsta kjarna hins trúarlega lífs, — lifandi persónulegt samfélag við mannkynsins niikla Frelsara og Drottin. Eins og áður er sagt, var síra Jón mikill og einlægur bænarinnar nrað- ur. Segir sagan, að hann hafi jafnan rætt við Drottin sinn í einkabænum á latínumáli. Um bænina segir hann sjálfur þessi eftirtektarverðu og sígildu orð í niðurlagi 46. smáritsins: „Enginn getur iðrast án bænar, — enginn varðveitt trúna, nema hann iðuliga biðji. — Bænin er sem and- ardráttur trúarinnar. Tapi hún þessum andardrætti, missir hún lífið, og verður dauð trú, sem ónýt er til sáluhjálpar. Bænin helgar öll þau ytri góðverk mannsins, þar hún hreinsar lijartað, sem á að vera þeirra upp- spretta.“ — Ekkert starf skyldi hefja án bænar. „Vel beðið er hálf stúder- að.“ Annað meginefni smáritanna er afturhvarfssögur og ýmiss konat fróðleikur um kristilegt sjálfboðastarf úti í löndum, — einkum þó kristni- boð. Kallar hann það „gíeðileg tíðindi um útbreiðslu Guðsríkis í heim- inum,“ — og telur slíkar fregnir „sálarfögnuð," hverjum sannkristnum manni. Varð hinni brennandi kristniboðsáhugi síra Jóns til þess að kveikja þann eld, sem aldrei kulnaði upp frá því í hjörtum landsins barna. Það íslenzka kristniboð, sent við þekkjum í ilag og blessum, — á uppruna sinn að rekja til neista frá þeim eldi, sem tendraður var t trúarhjarta klerksins í Möðrufelli. Um önnur áhrif smáritanna mætti flytja langt mál, því þau hafa orðið ntikil og blessunarrík, bæði fyrir samtíð útgefandans og þær kynslóðir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.