Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 87
F.IMRF.IÐIN 191 sem kennara. Um allt þetta hafa mætir menn skrifað og Ijóð lians ern yður kunn og þýðingar. Ég ætla aðems að mæla laem °rð um manninn Steingrím Thorsteinsson. Um venjur hans, dag- legt líf hans, hvernig hann orti, livað hann mat mest, hvað ítak átti í sál hans, minnast fornra atvika, sem ef til vill gætu varpað dálitlu ljósi á líf hans, sem að minnsta kosti tvo síðustu aratugi a li hatis, var mörgum að meira eða minna leyti lokuð lxik. I \í að liann var maður, sem oft mátti um segja: Hann lór emn. Mér liggu’. við að segja, að hann hafi vil jað fara einn, þó að sál hans hafi æ sotzt eftir hverjum geisla úr ljósbreiðu hvers andans snillings, er hann kynntist af bókum. Hann fór ekki einn í andlegum skilnmgi. Með lionum var æ heil hersing. En samt fór hann einn, í vissum skilningi, til þess il til \ilh uð geta notið í næði þeirrar samveru, dvalar sinnar í sálargorðum and- ans mikilmenna, þeirrar samveru, sem bezt er, hugðnæmust. Og eg ætla einnig að mæla nokkur orð um þá manneskju, sem án el'a skddi bann bezt, reyndist honum bez.t og unni honum mest. I>á manneskju, sem snerti hverja bók hans með lotning, sem gekk um hljóðlega, el hann tók sér penna í htind, og lét kyrrðina ríkja í kiingum hann, þegar hann þurfti kyrrðar með; þá manneskju, sem sjálf lurti gamla skrifborðslampann hans, jafnaði kveik og kveikti á og fyllti olíu; þa 'nanneskju, sem lét lampa hans loga, ekki eingöngu skrifborðslampa hans, heídur og lampa sálar hans, í ást, kærleika og lotnmg, hverja stund, hvern dag, löng árin, meðan hún beið þess, að hún gæti orðið l'onum samferða, í andlegum skilningi, sem og tókst. Og honum skildist æ betur, eftir því sem samvistarárunum fjólgaði, að luin, sem lét lampa hans loga, var 1 jósgjafi sálar lians, að sal hennat \.n eins fögur og hin fegursta sál, sem hann hafði ort um, lesið um, þýtt um. Sú manneskja var móðir mín. Eftir inngang þenna, kæru tilheyrendur, vil ég biðja yður að skreppa með mér liðug tuttugu ár aftur í tímann, skreppa með "'ér til Reykjavíkur, eins og hún var skömmu eftir aldamotin, þegar laðir minn var nýorðinn sjötugur, og ég var aðeins bain að al<h i, um sex, sjö ára gamall. Og ég vil leitast við að skýra lítilsháttar mynd- '"a af æskuheimilinu mínu þá, segja yður frá ýmsu, sem að visu ei stundum hulið þoku, en sem allt af birtist að nýju, þegar eg hnn sálir foreldra minna í nálægð minni, þegar þær sveipa burt þok-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.