Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 48
152 EIMREIÐIN teikna, og á ég margar af þessum myndum, sem Einar geymdi frá bernskudögum sínum. Um haustið fórum við aftur til Kaupmannahafnar, en þar var myndin af Jóni Sigurðssyni steypt í bronsé. Árið 1914 flutt- umst við svo alfarið til ísland. Alþingi hafði þá veitt fé til þess að kosta heimllutning á mynd- um Einars. En þá var eftir að koma upp húsi yfir þær. Einar vildi ekki flytja myndirnar frí Danmörku fyrr en séð væri fyrir öruggri vörzlu þeirra hér. Það var þó ekki fyrr en árið 1916, sem byrjað var á byggingu safn- hússins. Ríkið hafði lagt fram ákveðna ljárhæð til byggingar- innar, sem reyndist þó ekki full- nægjandi, og þá kom til kasta einstaklinga, er lögðu frarn það lé sem á vantaði. llm líkt leyti og búið var að steypa sökkla hússins, fékk Einar tilboð lrá Ameríku um að koma þangað og gera mynd til ntinn- ingar um fyrsta hvíta innflytj- andann þar. Þetta var lyrsta stóra verkið, sent hann fékk pöntun í eftir að hann fluttist heim, fyr- ir utan myndina af Ingólfi Arn- arsyni, sem hann vann að á ár- unum 1914—1916, en það var Iðnaðarmannafélagið sem kost- aði þá mynd. Tildrög þess, að við fórunt til Ameríku voru þau, að í Kaup- mannahöfn hafði Einar kynnst dr. Heinry Liach, sem þá var sendiráðsritari við Ameríska sendiráðið þar, og hafði dr. Liach skrifað um myndir Ein- ars í Amerísk blöð. Hann átíi heima í Philadelphiu og var, þegar hér var komið, forseti „Scandinavian American Foun- dation". Hann skrifaði Einari og skýrði honum frá því, að auð- ug amerísk kona, sent var þá ný- látin, hefði ánafnað ákveðinni fjárhæð í því skyni að kaup-i myndir í stóran listigarð, Fait- mont-garðinn, í Philadelphiu, og hefði maður hennar, Bunford Samuel, áhuga á því að fá Einar til þess að gera fyrstu myndina, sem skyldi vera til minningav um fyrsta hvíta innflytjandann- — Þannig eru tildrögin að mynd- inni af Þorfinni karlsefni. Og nú leit Einar framtíðina bjartari augum, en hann hafði nokkru sinni áður gert: Fram undan var Ameríkuferðin, sem ef til vill fól í sér rnörg tækifærk ráðinn var heimflutningur verka hans, og bygging safnhússins stóð ylir, en með tilkomu þess myndi honum skapast betri að- staða til strafa, en hann hafði áður búið við. Þótti honum, sem að vissu leyti stæði hann á thna- mótum. Og þá loks þótti honum tímabært að við giftum okkur- Kvöldið áður en við stigum a skipsfjöl og héldurn til Ameríku, fórum við upp í gömlu kaþólsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.