Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.05.1965, Blaðsíða 80
184 EIMREIÐIN það fyrir áeggjan Bjarna Thorarensen amtmanns, en hann hafði hinar mestn mætur á sira Jóni. Þjónaði hann hinu nýja prestakalli einn jrar til síðasta árið, er hann fékk aðstoðarprest síra Jón Einarsson Thorla- chius, dótturson sinn. Helgu konu sína missti síra Jón í Dunhaga eftir 55 ára farsælt hjóna- band . Árið 1846 gekk skæður mislingafaraldur á Norðurlandi. Eitt sinn, er síra Jón var að þjónusta sjúkt sóknarbarn sitt, tók hann sjálfur veikina og andaðist eftir hálfs mánaðar lcgu — öruggur í trúnni á Frelsara sinn, 87 ára að aldri hinn 4. september árið 1846. Andlátsbæn hans var svo- hljóðandi: ,,Lífsins fyrir líðnar stundir lofaður vertu, Drottinn minn! Verndan þinna vængja undir verið hef ég æ hvert sinn. Þínum eftir þrái’ ég fundi, þú mig leið í himininn." Jarðarför síra Jóns fór fram að Möðruvöllum 16. sept. 1846 að við- stöddu miklu Ijölmenni, og er legstaður hans út og framundan kirkju- dyrunum. Þar hvílir einnig kona hans. Yfir þeim hjónum er lítill, snotur legsteinn, er síra Jón hafði sjálfur út- vegað sér frá þjóðhagasmiðnum Jakobi Snorrasyni, prests í Húsafelli- Þótt steinninn sé nú sprunginn, má enn lesa grafskriftina á honum. Síra Jón halði sjálfur fært hana í búning orða, — og kosið sér leg framan kirkjudyra, svo að hver kirkjugestur gæti lesið hana. — Blasir hellan við, þegar út úr kirkjunni er komið, á hægri hönd. Hann notaði síðasta tæki- færið, er gafst, öðrum til vitnisburðar. Þessi merkilega grafskrift er hans síðasta „smárit“. Hún er þannig: „Liggur hér rotinn líkami dauðans Jóns prests Jónssonar, Jesú Krists syndara. Vonaði sá af náð að verða hólpinn, en athöfnum sínum engum treysti. Minnstu þess maður, hvað mest um varðar, tak ráð í tíma og trúðu Guði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.