Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Qupperneq 5

Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Qupperneq 5
Gefið út af Sambandi íslemkra karlakóra og á þess ábyrgð. RITSTJÓRI: BALDUR ANDRÉSSON CAND. THEOL., TÍJN- nnTn s nrvtt ta vfcímt aian 9 AFGREIÐSLUMADUR OG FÉHIRÐIR: S. HEIÐAR, BAUGSVEG 13, REYKJAVÍK, SÍMI 4913, PÓSTHÓLF 171. 1. h. 5. ár. Árg. kr. 4.00 greiðist fyrirfram. Marz 1939. t Prófessor Sigfús Einarsson tónskáld. Hann dó úr hjarlaslagi 10. maí s.I., rúmlega 62 ára að aldri. Þar með er fallinn í valinn ekki aðeins eitt- livert frmnlegasta og merkilegasta tónskáld þjóðarinn- ar og brautryðjandi á sviði tónlistarinnar, heldur og Jjúfmenni, sem var hugþekkur öllum þeim, er honum kynntust, virtur og dáður fyrir marinkosti sína og hin sígildu störf sín i þágu listarinnar landi og þjóð til lieilla. Hann er einn af merkisberum íslenzkrar menn- ingar. Með tónum sínum liefir hann sungið sig inn i lmg og hjarta þjóðarinnar og munu lögin lians varð- veita nafns lians frá gleymsku um ókomna tíma. Um hin margbreyttu og merkilegu störf Sigfúsar í þágu íslenzkrar sönglistar hefir Emil Thoroddsen ritað ágæta grein i „Heimir“ árið 1937.

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.