Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1992, Page 14

Búnaðarrit - 01.01.1992, Page 14
Miltisbrandur eða miltisbruni fór að stinga sér niður hér á landi á síðari hluta nítjándu aldar. Er talið að einna fyrst hafi hans orðið vart á Skarði á Skarðsströnd árið 1865, og drápust þar síðari hluta vetrar 120 - 140 fjár úr veikinni. Nokkru síðar fórust um 20 stórgripir úr miltisbruna í Miðdal í Mosfellssveit. Eftir það fór miltisbrandur að stinga sér niður hingað og þangað um landið. Að því er Magnús telur, kom veikin nær undantekning- arlaust upp, þegar skepnur komust í vatn, þar sem útlendar húðir höfðu verið lagðar í bleyti, én innflutningur hertra stórgripahúða hófst uppúr 1860. Árið 1898 skrifar Magnús ítarlega grein um miltisbrand og beitir sér síðan fyrir því að lögum um aðfluttar ósútaðar húðir frá árinu 1891 var breytt og ný lög nr. 3,14. febrúar 1902 sett, þar sem heimilt var að banna innflutning á ósútuðum húðum og skinnum. Þau lög eru enn í gildi, og hafa án efa stuðlað að því að miltisbruni hvarf að mestu, kom þó stöku sinnum upp ef gert hafði verið jarðrask þar sem hræ af miltisbrunasjúklingum höfðu verið grafin endur fyrir löngu. Síðast kom miltisbrandur upp í Ölvesi árið 1966 eftir slíkt jarðrask. Árið 1901 varð miltisbruna vart í Reykjavík. Hafði Magnús mælt fyrir um hvernig með þessa hættulegu sýki skyldi fara, en út af því var brugðið. Meira að segja hafði eigandi sýktrar kýr, sem drepin hafði verið, lagt sér til munns hluta af kjöti kýrinnar. Mælt er að Magnús hafi sagt, er hann frétti það: „Maðurinn verður dauður á morgun“. Gekk það eftir. Fjárkláðinn Eins og kunnugt er barst fjárkláði til landsins árið 1855 með enskum lömbum sem flutt voru að Hraungerði í Flóa. Breiddist kláðinn ört út og var tilefni til hatrammra deilna milli þeirra sem beita vildu niðurskurði á sýktum hjörðum og hinna sem beita vildu lækningu með því að baða allt fé á sýktum landsvæðum. í reynd var svo hvorutveggja aðferðinni beitt, en oft óskipulega. Deilur um fjárkláðann stóðu út alla öldina og raunar allt fram á þennan dag, en kláðinn lifði af allar deilur fjáreigenda og lifir enn. Þegar kom fram að aldamótum 1900 varð fjárkláða vart víða um land. Þá ákvað Alþingi að fram skyldi fara svonefnd útrýmingarböðun gegn veik- inni. Til að stjórna og standa fyrir því vandasama verki var kvaddur til norskur maður, Ole Myklestad að nafni, en hann hafði starfað við sauðfjárbaðanir í Noregi um langt skeið og náð góðum árangri. Um leið var gengið fram hjá eina dýralækni landsins, Magnúsi Einarssyni. Þegar ljóst var hvaða aðferð Myklestad hugðist beita benti Magnús á að vonlítið væri að útrýma fjárkláðanum með þeirri aðferð. Spunnust af þessu nokkrar deilur. Útrýmingarböðun á öllu sauðfé landsmanna fór síðan fram á árunum 1903-1905. Var notað seyði af blaðtóbaki sem baðlyf. Vinnan við þessa 12 i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.