Samtíðin - 01.02.1939, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.02.1939, Blaðsíða 6
2 SAMTIÐIN Sá Qcúwm, oq, úHjJJCúiCc J Dómarinn: — Hve gamall eruð þér? Minnist þess, að þér eigið uð sverja. Sakborningur: — Ég er 21 úrs og nokkurra múnaða. Dómarinn: — Hve margra mún- aða? Sakborningur: — 107. —. Parilez-vous francais? — Ha? — Sprechen Sie Deutsch? — Hvuð eruð þér að segja? — Do gou spealc English? — Nei, nú er mér öllum lokið! — Skiljið þér frönsku, þýsku og ensku? — Jú, þó maður skilji nú lieims- múlin! Unnustinn: — Nú verður gaman hjd okkur í kvöld. lig keypti þrjú aðgöngumiða að leiksýningunni. Unnustan: — Ilvers vegnu þrjá. Unnustinn: -— Jii, einn lmnda pabba þínum, annan handci mömmu þinni og þann þriðja handa honum bróður þinum. 1 kenslustund spyr kenslukonan, sem er ákaflega ófríð, Ingibjörgu litlu, lwað hún ætli að verða, þeg- ar hún sé orðin stór. Ingibjörg litla svarar eftir nokkra umhugsun: — Ef ég verð falleg, ætla ég að verða kvilcmyndaleikkoná, en ef ég verð ljót, ætla ég bara að verða kenslukona. Það fólk er vel klætt, sem gengur í fatnaði frá okkur. Höfum jafnan mikið og smekklegt nýtísku úrval af dömu-, herra- og unglinga-prjónafatnaði í fjölbreytt- um litum, að ógleymdum hinum sér- lega fallega barnafatnaði. M u n i ð, að vel klædd börn auka ánægju heimilanna. Sendum vörur gegn póstkröfu um land alt. Prjónastofan Hlín Laugavegi 10, Reykjavík. Sími 2779. Gler slípað og valsað rúðugler, 2 —8 mm þykt. Hamrað gler, hvitt og’ litað „Opal“-gler o. m. fl. glertegundir jafnan fyr- irliggjandi. Glerslípun Allskonar glerplötur, svo sem borðplötur, glerhurðir með handgripum, hillur o. fl. slíp- aðar eftir pöntun. Speglagerö Speglar húnir til, bæði úr slípuðu og óslípuðu gleri. — Slípaðir kantar. Krossviður — Qaboon Húsgagnatimbur Trésmíðavélar LDDVIG STORR LAUGAVEG 15 SÍMI 3333

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.