Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 44

Morgunn - 01.12.1937, Síða 44
170 MORGUNN Augu hans hafa enn ekki vanist að fullu við þessa teg- und af ljósi, sem laugar alt í mjúkri, glitrandi geisla- dýrð. Þá kemur húsfreyjan út úr stórri forstofu, gengur á móti honum og nemur staðar spölkorn frá honum. Að- komumaðurinn horfir á hana á meðan hún stendur þarna og í augnaráði hans eru algjör vandræði. Þá yrðir hún á hann einstaklega blátt áfram og þessi glæsilega, helga kona fagnar eiginmanni sínum: „Jæja, Jakob, þarna ertu kominn til mín — loksins, elsku vinur — loksins“. En hann hikar við. Röddin er hennar rödd, en öðru vísi. Svo er nú það, að hún var gömul kona, þegar hún dó, gráhærð og aumingi til heilsunnar. Og nú stendur hún fyrir framan hann, ekki ung og ekki öldruð, en með algjörðan yndisþokka og fegurð eilífrar æsku. ,,Ég hefi vakað yfir þér, góði minn, og verið nærri þér allan þennan tíma; nú er hann á enda og einstæðings- skapur þinn að eilífu um garð genginn, því að nú erum við aftur saman og þetta er Sumarland Guðs. Hér verð- um við aldrei gömul aftur og hingað koma drengirnir okkar og Nelly, þegar þau hafa lokið því, sem þeim er ætlað að gjöra í jarðneska lífinu“. Á þessa leið talaði hún til þess að hann skyldi geta áttað sig og það gerði hann að lokum og alt í einu. Hann fór að gráta fagnaðartárum, því að þá rann það upp fyr- ir honum að þetta væri áreiðanlega konan hans og unn- ustan hans og ástin varð lotningunni yfirsterkari“. Því næst lætur hinn ósýnilegi söguritari prestinn vita, að þessi hjón hafi lifað mjög hreinu lífi, verið óvenju- lega guðrækin og jafnljúf við háa sem lága í jarðlífinu og enn er þetta ritað: ,,Og nú ætla ég að hætta, vinur minn. Ég vildi óska að ég gæti sýnt þér eitthvað af þeim unaði sem bíður ráðvandra manna, er gera þau kærleiksverk, sem þeir geta og leita fremur réttvísi Guðs til að þóknast honum, en hárrar stöðu meðal mannanna".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.