Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 59

Morgunn - 01.12.1937, Síða 59
MORGUNN 185 en tilgátu spiritistanna um framhaldslíf einstakling- anna; en hann gat það ekki. Þetta var nokkurum árum áður en hann fékk þær raunverulegu sannanir, sem ekki varð efast um eða um deilt, fyrir framhaldslífi eftir andlátið og að unt væri að koma á sambandi með mönnum í þessum heimi og þeim mönnum, sem stigið hefðu hið óhjákvæmilega spor inn á næsta sviðið. Á ófriðartímunum leitaði sú mikilsverða spurning á allan heiminn, fastar en nokkuru sinni áður: „Hvar eru framliðnir vinir vorir?“ Föður mínum skildist þá, að svarið við þeirri spurningu væri mikilsverðasta málið í heimi. Hann afréð að verja því, sem eftir væri af lífi sínu, til þess að koma svarinu til mannanna, sem syrgðu ást- vini sína. Hann stóð við þann ásetning sinn af miklu örlæti. Móðir mín studdi hann og uppörvaði og tók af öllu hjarta þátt í starfi hans. Hann lét aldrei á sér standa fjárhagslega né siðferðislega; hann veitti málinu hug- rænan, líkamlegan og andlegan stuðning frá þeim degi og fram að andlátinu. Hann taldi aldrei neitt eftir, sem hann lagði í sölurn- ar fyrir það málefni — hvorki peninga, starfsþrek, tíma né heilbrigði, jafnvel ekki þær sárbeittu aðfinslur, trú- arlegan misskilning, rangfærslur blaðanna, né þær á- sakanir um trúgirni og flónsku, sem stöðugt dundu á honum. Hann vissi, að hann var að heyja baráttu fyrir sann- leikann, og ekkert annað skipti neinu máli fyrir honum. Ef hann hefði hugsað meira um sjálfan sig, kynni hann að hafa lifað lengur, því að hann dró sig aldrei í hlé, jafnvel þótt hann væri mjög veikur. Síðan er liann fór af þessum heimi, hefir hann oft verið í sambandi við fjölskyldu sína — hefir notað sinn eigin miðil. í hvert skifti hefir hann sýnt mjög greini-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.