Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Page 60

Morgunn - 01.12.1937, Page 60
186 MOEGUNN lega, að honum er fullkunnugt um alt, sem gerst hefir hjá fjölskyldu hans, síðan er hann gjörði síðast vart við sig. Hvenær sem hann sendir eitthvert slceyti, lcemur hann ávalt með einhverja óhrekjanlega sönnun fyrir því, hver hann er, eitthvert óvéfengjanlegt sönnunargagn fyrir því, að þetta sé enginn annar en hann. Við ýms sérstök tækifæri hefi ég notið ráðleggingar föður míns frá öðrum heimi, og aldrei hefir honum skjátlast. Ráðleggingar hans og fræðsla koma ekki svo oft, að þær hleypi kyrkingi í dómgreind mína og framtakssemi, því að auðvitað gerir faðir minn sér grein fyrir því, að sérhver maður verður að mynda sína eigin skapgerð með því að taka sínar eigin ákvarðanir og færa sér í nyt hina margvíslegu reynslu og lexíur lífsins. Samt er það, að við þau sérstöku tækifæri, er ég hefi í raun og veru þurft á ráðleggingum föður míns að halda, þá hefir það aldrei brugðist að hann sendi mér þær, og fræðsla hans og ráð hafa átt við mismunandi atriði h'fs míns og annara manna í fjölskyldunni, og meðal annars hafa þau átt við fésýslu og einkamál olck- ar. Því fer svo fjarri, að ég viti til þess að föður mínum hafi skjátlast í ráðleggingum sínum, að þegar það hefir komið fyrir, að ég hafi verið svo óhygginn að fara elcki eftir þeim, þá hefi ég ávalt iðrast þess sárt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.