Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 102

Morgunn - 01.12.1937, Side 102
228 MORGUNN hún í sundur og lögðu grafarmenn fjalirnar úr henni samhliða kistu þeirri, er þeir voru að taka gröf að, sunnan við þá kistu. En er kista Solveigar var upp tek- in, kom fram skúti sunnan við nýju gröfina; í þann skúta lögðu þeir beinin. Nú vildi svo til að Sigurður sá, er gröf þessa tók (en hann er nú bóndi í Stokkhólma hér í hreppi), var eitt sinn staddur á Miklabæ s.l. vetur og var hann þá að rifja þessa atburði upp við okkur hjónin. Þegar því Zophonías Pétursson kom norður, til þess að grafa upp beinin, var okkur hjónunum 1 fersku minni frásögn Sig- urðar, og vissum við því vel, hvert leita skyldi upplýs- inga um legstað Solveigar. En svo vildi einnig til, að hér á næsta bæ var þá um tíma staddur sonur konu þeirrar, er grafin var, þá er komið var ofan á kistu Solveigar, en sá maður á nú heima á Suðurlandi Þótti mér nú bera vel í veiði og fékk eg hann til að koma á vettvang, til þess að segja mér, hvar leiði móður hans væri. Var svo til stillt, að þeir komu samtímis á staðinn, hann og Sigurður, en þá brá svo við, að þeim bar ekki saman um legstaðinn og munaði a.m.k.fullrigrafarlengd eftir skoðun þeirra. En með því að eg vissi, að sonur konunnar, sem grafin hafði verið, var skilríkur maður (en það er Sigurður líka), þá lagði ég til að grafið yrði á þeim stað, er hann sagði til, því að mér fannst ástæða til að treysta honum betur, þar sem um gröf móður hans var að ræða. Var svo gert, en árangurs- laust; þar var í garðinum með öllu órótuð jörð. — Þótti nú í bili ekki vænlega áhorfast. Sigurður var far- inn og all-erfitt að ná til hans, þar sem hann var einn af fjárpestarvörðunum við Héraðsvötn, og átti varð- svæði úti í Hegranesi. Hinsvegar leiði í garðinum ó- skipuleg á þeim stað, er hann hafði bent til, og ekki gott að átta sig á, hvar helzt skyldi niður bera. Leið svo ein nótt eða tvær. Þá dreymir Þorstein á Hrólfs- stöðum, að til hans kemur maður hár og herðibreiður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.