Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 47

Morgunn - 01.06.1940, Síða 47
MORGUNN 41 meira um verk sitt. Hann vissi, hvaða tilgang hver at- burður hafði, og hann þekkti hin innri tengsl milli at- burða bókarinnar, kapítula eftir kapítula, frá upphafi til enda. Hann veit ekki aðeins, hvað kemur á næstu blað- síðu, heldur hversvegna það kemur og hvernig. Það er undirbúið af því, sem á undan fór. Þegar þú lest bók, getur vel verið að þú lesir aðeins hina ytri atburði, en skiljir ekki samhengið til hlítar. Einhver vinur þinn kann að sjá dýpra inn í rök bókarinnar, en enginn sér þau samt jafnskýrt og höfundurinn sjálfur. Fyrir honum er sagan í raun og veru hvorki í fortíð né framtíð, heldur öll í nútíð. En nú hlýtur að vakna sú spurning hjá einhverjum af yður tilheyrendur mínir, svo framarlega, sem þér hug- leiðið orð mín, hvort mannsæfinni verði í raun og veru líkt við lestur slíkrar bókar, og þá ekki mannsæfinni einni, heldur æfi mannkynsins, ár eftir ár, öld eftir öld? Er framtíðin ákveðin fyrirfram? Er nýja árið, sem senn er að hefjast, kapítuli í sögu, sem einhver höfundur hef- ir samið nú þegar, en vér vitum ekki enn, fyrr en vér lesum hann? íslenzkur bóndi, er ég þekki persónulega sem ábyggi- legan mann, sagði mér eitt sinn frá undarlegum draumi. Hann þóttist vera kominn út á akur sinn til að slá. Hann sat á sláttuvél sem dregin var af hestum. En allt í einu verður hann var við fyrristöðu, eins og steinn væri í veg- inum. Hann reyndi að víkja hestinum til hliðar, ef ske kynni að hann kæmist þá áfram, en það tókst ekki. tá fór hann niður af sláttuvélinni og athugaði nánara, hverju þetta sætti. Hann fann jarðfastan stein og með handafli tókst honum að lyfta einhverjum hluta vélar- innar upp yfir hann. Síðan settist hann aftur í sæti sitt og hélt áfram að vinna.— Þannig var draumurinn. — Daginn eftir fór hann út á akur. Það er ekki að orð- lengja það, að vélin varð fyrir steini. Hann reyndi að losa hann með því að víkja hestunum til hliðar, en varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.