Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 8
78 M O R G U N N Berndt Zenoff, líkamningamiðill frá Linköbing í Svíþjóð, og skyggnimiðillinn frú Mimi Severensen, Maglekildevej 16 í Kaupmannahöfn. Þessir miðlar störfuðu í sambandi við mótið: Einar Nielsen, Jul. Thomsensgade 20 Khöfn, líkamninga- og skyggnimiðill, Ernst Broberg, raddmiðill frá Stokkhólmi, frú Anna Melloni, Soborghusallé 4 Khöfn, Telikinesemiðill, þ. e. hreyfingar og hljóðmerki, og Eimilie Nielsen, skyggnimiðill, Ravnsborggade 6 Khöfn. Skal þess nú freistað að segja nokkuðr frá miðlum þessum og því, sem fram kom á fundum þeirra, að því leyti sem eg átti kost þess að kynnast því af eigin raun. Miðittinn Emilie Nielsen. Frú Emilie Nielsen er kunnur miðill í Danmörku. Hún er nú nokkuð við aldur og á langan starfsferil að baki. Hún er ,,trance“- og skyggnimiðill. Skyggnilýsingar hennar á hinum almennu samkomum virtust merkilegar, ef það má ráða af undirtektum fólksins, sem lýsingarnar fékk, víðs vegar um salinn. Um það get eg þó ekki frekar borið. Eg var á einkafundi hjá þessari konu. Mjög fátt af því, sem eg fékk þar, var verulega sannfærandi. Og þegar eg bar þann fund saman við aðra fundi, sem eg hefi átt kost á hjá miðlunum Andrési Böðvarssyni Guðrúnu Guðmunds- dóttur frá Berjanesi og Hafsteini Björnssyni, þá þótti mér ekki mikið til hans koma. 1 þessu getur þó sízt falist neinn dómur um miðilshæfileika frú Nielsen, en hún er, eins og áður var sagt, mjög kunn í Danmörku fyrir starf sitt. -Miðillinn Anna Melloni. Fyrirbærin, sem gerast hjá þessum miðli, nefnast á út- lendu máli „Telikinese", en það eru hreyfingar, ,högg og hljóðmerki. Frú Melloni mun vera um eða lítið yfir fimmt- ugt. Hún er ekki einungis kunn í Danmörku, heldur miklu víðar, því hún hefir, ásamt eiginmanni sínum, ferðast tals- vert og fyrirbærin verið rannsökuð af vísindamönnum, sem hafa vottað það, að þau gætu ekki orðið skýrð út frá veitt. Síðan biður hann um að lóðin í lokuðum glerkassan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.