Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 17
MORGUNN 87 þessum fundi kom hún ekki fram. En Rita sagði mér, er hún talaði til okkar úr byrginu í upphafi fundarins, að hún væri viðstödd. Fundui-inn, sem hér hefir verið lýst, var haldinn þriðju- daginn 3. sept. kl. 7 síðdegis. — Næsti fundur var hald- inn fimmtudaginn 5. sept. kl. 9 um kvöldið. Hann heppn- aðist ekki síður, og fyrirbærin voru jafnvel enn sterkari. — Um undirbúning fundarins og allan svip hans er hið sama að segja og áður var greint frá fyrsta fundinum. Verður hér því farið fljótar yfir sögu. Fundargestir voru margir hinir sömu og áður — flest- ir útlendingar. Þeir eru fleiri en á fyrri fundinum, um eða yfir tuttugu talsins. Carin Ahlgren situr yzt til vinstri i innri hring, fast við vegginn og byrgistjaldið. Eg sit næstur henni. Áður en fyrirbærin hefjast, talar rödd stjórnandans til okkar og biður um, að við Carin höfum sætaskifti. Eg sit því við vegginn, fast hjá tjaldinu. Fyrirbærin á þessum fundi eru jafnvel enn stórkost- legri. Verurnar koma sterkar og koma mjög ört. Standa sumar lengi við og tala mikið, skýrri röddu. Slæðurnar sveiflast um allan hringinn. Hávaxnir karlmenn, nettvaxn- ar konur og börn skiftast á, og umskiftin eru svo snögg, að furðu sætir. Fastir gestir hinum megin frá, sem lík- amast á fundunum, koma flestir eða allir. Auk þeirra ver- ur, sem eiga ástvini viðstadda, sumar fagnandi, aðrar hrærðar og harmþrungnar. Fram kemur kvenvera, gengur til eins af gestunum í innri hring og talar við hann hljóðlega. Hún virðist yfir- komin af sektarvitund. Hún grætur átakanlega og biður um, að fyrir sér verði beðið. Kveinan hennar heyrist, eftir að hún er horfin inn í byrgið. Kona í ytri hring mæl- ir fram heita bæn fyrir þessari veru, og fundargestir syngja lágværum rómi. Einhver meðal hinna sænsku gesta kann- ast við veru þessa og þau atvik, er að baki liggja. Fram kemur karlvera, mikilúðleg í fasi. Blessar yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.