Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 35
MORGUNN 105 pilturinn sagði honum. Eftir því, sem piltinum sagðist frá, hafði faðir hans farið að heiman og næstu þrjár klukku- stundirnar lét hann persónuleik hins dásvæfða fylgjast með ferðum föður síns. Hann fylgdi honum fram og aftur um götur Lundúna, inn í eitt húsið af öðru. Erskine lagði spurn- ingar fyrir piltinn á fimm mínútna fresti og ritaði jafnframt niður tíma þann, er hann var á hverjum stað. Pilturinn sagði honum allt um ferðir föður síns, við hverja hann tal- aði, karla eða konur, númer húsa þeirra, er hann kom í, auk fjölda annarra atriða, er Erskine ritaði jafnharðan. „Pilt- urinn hreyfði sig hvergi úr stólnum í herbergi mínu meðan á tilrauninni stóð“, segir Erskine. „Hann hafði enga vitn- eskju um fyrirætlanir föður síns þetta kvöld og faðir hans vissi vitanlega ekkert um, hvað gerðisf í heimili mínu, og mér datt ekki í hug að gera þessa tilraun fyrr en nokkru eftir að pilturinn kom. Þegar hann vaknaði, haföi hann enga hugmynd um, hvað hafði gerzt. Ég náði tali af föður hans strax og mér var unnt og spurði hann, er við vorum tveir einir, hvort hann hefði orðið þess var, að ósýnileg augu sonar hans hefðu fylgst með hverju fótmáli hans og hverri athöfn áðurgreint kvöld. Honum varð sýnilega hverft við, en svaraði því eðlilega neitandi. Ég sýndi honum þá það, er ég hafði ritað niður. Undrun hans verður ekki með orðum lýst, er hann las það, er ég hafði skrifað niður. Hann gat ekkert sagt um stund, en viðurkenndi að lestrinum loknum, að allt væri hárrétt, er þar væri sagt. Tvennt bað hann mig um að lokum, að segja engum frá því, er sonur hans hefði sagt um ferðir sínar, og að senda hann ekki í leiðangur á hæla sér öðru sinni. Vitanlega hét ég því“. „Ekki verður þetta skýrt sem hugsanaflutningur“, segir Eskine. „Þegar um slíkt er að ræða, eru bæði sendandi og móttakandi að stuðla að því vitandi vits, að árangur náist. Pilturinn var í dásvefni, faðir hans vissi ekkert um tilraun M, er ég gerði að þessu sinni. Og hvað mig snerti, gerði ég ekkert annað en að spyrja, ég vissi ekki nema það, er mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.