Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 13
MORGUNN 83 merkastar slíkra heimsókna hingað. Nielsen er ekki einungis líkamningamiðill, heldur miðill beinna radda. Og hjá hon- um gerast hin furðulegustu flutningafyrirbæri. Sjálfur hefi eg reynt hjá honum slíkt fyrirbæri, sem þeir einir trúa, er vita, að eg hefi enga tilhneigingu til þess að fara með ósannindi um þessi mál. Þó kveður mest að líkamn- ingafundum Nielsens. Líkamningafyrirbærin eru slíkrar tegundar og svo stórkostleg, að þeir einir trúa, er sjá þau og reyna. Efalaust tel eg, að Einar Nielsen muni vera einn hinn mesti líkamningamiðill, sem nú er uppi í heiminum, ef ekki mestur. Meðan á mótinu stóð hélt Nielsen þrjá fundi. Fyrsti og annar fundurinn heppnuðust ágætlega, en hinn þriðji mis- heppnaðist með öllu, enda var miðillinn þá orðinn mjög þreyttur af umstangi mótsins. Eg átti kost á að vera á ■öllum fundunum, og skal nú tilraun gerð að lýsa þeim nokkuð. Verur þær, sem starfa fast við sambandið hinum meg- in frá og líkamnast að jafnaði á fundunum, eru þessar: Mika, stjórnandinn, Rita, ung stúlka, Knud, drengur, Dr. Monark, Johannes, Haraldur Níelsson, Dómprófastur Mar- tinus, Larsen, Saxonius, Pastor Mathias, Pastor Peter Christiansen. Meðan fundur er undirbúinn ganga fundargestir um stofurnar. 1 einu horni innri stofunnar er byrgið. Þar er þægilegur, leðurklæddur stóll í horninu. Framan við hann hanga sparlök úr þunnu, svörtu efni niður að gólfi. Með- an á undirbúningi stendur er sparlökunum slegið upp. 1 horninu er ekkert nema stóllinn, ekki svo mikið sem mynd á vegg. Tvísett röð stóla mynda hálfhring um hornið. Venjuleg tala fundargesta er um 16 manns. Þegar gestir eru seztir, heldur miðillinn stutta tölu framan við byrgið, býður gesti hjartanlega velkomna. Hann gerir grein fyrir skoðun sinni á því, hvernig fyrirbærin gerist. Hann er eins konar orkumiðstöð, sem hleðst af magnetiskum krafti fundargesta, En sérhæfileikar, sem honum séu léðir, geri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.