Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 59
MORGUNN 129 sem þegar fleiri en einn sjá sömu svipmyndina eins, og haga sér eins. Dæmi um það er svipur séra Kristins, sem sagt var frá sér að framan, sem tvær stúlkur sáu eins, og sáu líta lauslega í Tcringum sig. Annar fræðimaður á þessu sviði, Campbell Holms, ger- ir aðra skýringartilraun í riti sínu, sem ég nefndi áður. Hann minnir á, að þegar líkamningar koma í ljós á mið- ilsfundum, sjáist líkamningurinn (sem er í rauninni ekk- ert annað en svipmjmd klædd holdi og öðru efni) oft breyta um „föt“ og anr.að á svipstundu, að því er virðist með sköpunarmætti vilja síns, hugsunar sinnar. Það er jafn skiljanlegt, að sá hluti mannsins, sem kalla má yfirvitund, til aðgreiningar undirvitundinni og vöku- vitundinni, geti með hugsun sinni, sjálfráðri eða ósjálf- ráðri, skapað ,,fötin“, sem tvífarinn „er í“, eins og að „undirvituncV' miðilsins skapi þetta og annað á miðils- fundunum (eins og sumir fræðimenn hafa haldið fram), eoa andar framliðinna manna (eins og aðrir halda fram). Einhver bezta sönnun1) þess, að „tvífarar“ lifandi manna séu a.m.k. stundum ekki aðeins hugskeyti eða fjar- hrif, er að tekizt hefur að fá Ijósmyndir af þeim. I ritinu „Discarnate Influence In Human Live“ (Bozzano) er þetta nokkuð rakið og tilraun Stainton Moses er sálarrannsókna- mönnum vel kunn. Hér ætla ég að segja frá einni slíkri Ijósmynd og er frásagan um hana, sem er merkileg, en lítt kunn, tekin úr bók James Coates, „Photographing The Invisible", sem Sir William Crookes lauk miklu lofsorði á. Mr. Orr,forseti sálarrannsóknafélagsins í Manchester, merkur maður, lét „sálrænan" ljósmyndara, Edward Wyllie, taka mynd af sér. Á myndinni ltomu, auk myndar af Mr. Orr sjálfum, myndir af tveirn andlitum. Flann kann- aðist við hvorugt þeirra. En er hann sýndi einum kunn- l) að slepptum vitnisburðum þeirra manna, sem sjálfir hafa far- íð úr líkamanum og muna það. í Morgni virtist einu sinni frásögn Einars Loftssonar um reynslu hans í þessu. Sjá líka Morgur.n 1928, bls. 26 og bók V. N. Turveyes: Beginnings of Seership", síðast. 9 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.