Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 68
138 MORGUNN þar hefði Kölski séð sér leik á borði, sem honum mætti verða til þjónkunar. Þá kem ég að einu, sem mér hefur orðið hugsað út í og ég reynt að gera mér grein fyrir: Hvernig stendur á þvi, að hin ýmsu fyrirbrigði eru ekki tekin til gagngerðrar at- hugunar af raunvísindunum og gersamlega eftir þeirra vinnubrögðum grandskoðuð og síðan gert heyrinkunnugt, hvaða fyrirbrigði eigi sér stað, og hver ekki — eftir því sem mögulegt reynist um að dæma, og síðan hafist handa um rannsókn orsaka þeirra fyrirbrigða, sem virkilega gerast? Hví þetta tómlæti vísindanna um þessi efni? Ég veit það vel, að einstakir erlendir vísindamenn á sviði sál- fræði og líffræði hafa gefið slíkum efnum mikinn gaum og dregið fram rök að ýmsum jákvæðum niðurstöðum, rök, sem virðast óyggjandi, en samt er eins og vísindin almennt hafi að miklu leyti leitt þetta hjá sér, eins og ekki látizt sjá eða skilja niðurstöður rannsóknanna, hvað þá heldur þá möguleika, sem blasa við? Þarna er þá um að ræða sama tómlætið og hér og jafnvel enn verra, nema helzt í enska heiminum. Já, hví þetta tómlæti raunvísindanna um þessi efni? Ég hef lúmskan grun um það, að þarna komi til greina sú staðreynd, að það sé eins og jafnvel þeir, sem hafa allra manna bezt skilyrði til að gera sér þess grein, að við þekkjum ekki nema brotabrot af veröld- inni, ekki nema nauðalítið til þeirra afla, sem hafa dag- lega áhrif á líf okkar, vilji í rauninni ekki viðurkenna, þori ekki eða þyki sér það ekki sæmandi að viðurkenna, að neitt sé í rauninni veruleiki nema það, sem þeir geti svo gott sem þreifað á. Svo mikið er þá ríki efnishyggj- unnar, efnishyggjunnar í venjulegri merkingu þess orðs, þeirrar trúar, nei, ég leyfi mér að segja bábilju, að ekki geti verið til neinn yfirskilvitlegur lífheimur, engin mátt- arvöld önnur en blind náttúrulögmál og ekkert líf eftir dauðann, að mikill þorri lærðra manna telur sér það til minkunnar, að láta nolckuð annað að sér hvarfla en það, sem efnishyggjan leggur yfir blessun sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.