Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 60
130 MORGUNN ingja sínum myndina, kom í Ijós, að annað var mynd af móðurbróður þessa manns. Hitt andlitið var barnsand- lit. Nokkrum mánuðum seinna gróf Coates það upp, að þetta var mynd af lifandi barni, sem einn af kunningjum hans átti. Hvorki ljósmyndarinn né Mr. Orr höfðu nokk- urntíma séð þetta barn. Síðarnefndur segir í bréfi um þetta: „Hvernig mynd af andliti þessa barns kom á mynd- ina, sem tekin var af mér, er mér framúrskarandi mikil og óskiljanleg ráðgáta". En Coates sjálfur segir um það: „Ég læt mér nægja að segja frá þvi, sem gerðist. En skýr- ing — lífið er of stutt til þess“. Það skal tekið fram, að barnið var „glaðvakandi", þegar myndin var tekin. Þó að lífið sé stutt og greinin sé orðin löng, ætla ég að setja fram skýringartilraun vegna þess, sem ég hef minnzt á hér að framan. Það er ekki líklegt, að barnið, sem eftir myndinni að dæma er fimm til sex ára í mesta lagi, hafi sjálft átt frum- kvæðið að þessu. Kemur þá einhver „þriðji maður“ til sög- unnar? Annaðhvort einhver „partur“ af ljósmyndaran- um eða Mr. Orr, eða — sem mér finnst miklu líklegra — einhver á bak við tjaldið, sem fer með þessum hluta af anda barnsins, sem ekki er í líkamanum, en þó í honum“ til ljósmyndarans, ef til vill í því skyni að varpa nokkru Ijósi yfir þessi undarlegu fyrirbrigði, sem nefnast „sál- rænar ljósmyndir". Kristján Linnet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.