Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 37
MORGUNN 107 leið eru svörin ævinlega, er ég hef fengið, þegar ég hef þreytt fangbrögð við þessa ráðgátu. Ég hef endurtekið þess- ar tilraunir með aðstoð hinna ólíklegustu manna og engan þeirra látið vita um, hvað ég hefði í huga, er ég dásvæfði þá. Ég hef látið þá fara í eina ferðina eftir aðra, en mér hef- ur aldrei tekizt að fá neinar lýsingar af heimi þessum á þennan hátt. Mér hefur aldrei tekizt að komast lengra en að þessum merkisteini og ávallt hafa ferðalangarnir haft sömu söguna að segja, að á starfssviði undirvitundarinnar sé hvorki um rúm né tíma að ræða í venjulegri merkingu þeirra orða. Hugsið um orðin: „Ekki eins og þú hugsar þér þetta“. Máske felst í þeim lykillinn að leyndardóminum. Persónu- leikur undirvitundarinnar, er ræðir við oss af vörum hins dásvæfða manns, hefur aðeins eitt að segja. Ilann staðhæf- ir veruleik sinna eigin heimkynna, en dregur jafnframt markalínu milli þeirra og þess sviðs, er vér og starfvana líkami hans dveljum í. Persónuleiki undirvitundarinnar leggur áherzlu á sjálfstæði sitt og greinir milli sín og þess, er hvílir í dásvefninum. Eigi að síður mælir hann af vörum hins dásvæfða manns og viðurkennir hann sem hluta af sér. Eina hugsanlega hliðstæðan, er mér kemur í hug í þessu sambandi, er þrenningarkenningin. Þrjár persónur í einni, en ekki þrír guðir, heldur einn, aðgreindur, en þó jafnframt ódeilanleg eining. Og aftur spyr ég: Er persónuleiki undir- vitundarinnar sálin? Persónuleiki hennar getur losað sig úr tengslum við hinn jarðneska mann, líkamann, þegar í þessu lífi. Hann getur dvalið í sínum eigin heimi meðan dagvitund vor og skiln- ingarvit eru óvirk. Hann getur athugað og skynjað og sagt oss frá meðan högum vorum er þannig háttað. Hann virð- ist eiga sjálfstæða tilveru. Stundarástand vort virðist eng- in áhrif hafa á hann. Hann vakir meðan vér sofum. Hann getur haldið áfram starfsemi sinni án þess að skeyta hið niinnsta um líkamlegt ástand vort. Hann virðist ekki háð- úr þeim lögmálum, er gilda um líkama vorn. Þetta hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.