Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Qupperneq 31

Morgunn - 01.12.1947, Qupperneq 31
MORGUNN 109 stöðugt léttilega umt olnboga minn og leiðir mig inn í byrgið, en ég þoka mér áfram með varúð, unz ég stend fast við stól miðilsins. Þá talar Mika til mín í gegn um miðilinn og segir: „Hér er ég, Míka. Ég óska, að þú þreifir á miðlinum, þar sem hann situr í stólnum." Hönd mið- ilsins tekur um aðra hönd mína, með hinni hendinni þreifa ég um öxl miðilsins og hina höndina. Á meðan þessu fer fram, finn ég þrýstinginn af líkamning Rítu við vinstri öxl mér, og hún strýkur hendi sinni hvað eftir annað um koll mér og vanga. Ég votta í heyranda hljóði, hvað fram fer í byrginu og endurtek það siðan, eftir ósk Míka. Það skal tekið fram, að ég var með öllu ótruflaður af geðshræringum og athugunargáfa mín var svo sem mér er hún mest gefin. Jónas Þorbergsson." (sign.). 7. fundur. „Hófst á venjulegum stað og tíma, föstudaginn 19. sept. kl. 8,15. ... Knud ávarpaði fundargesti af vörum miðilsins. Hann kvað ýmsa hyggja, að hann væri sterkur, en segir, að það sé nú ekki hann sjálfur, sem hafi lyft stóra borðinu, held- ur noti hann til þess kraft, sem geisli út frá einum og öðr- um, en einkum kveðst Knud annast hræringa- og lyftinga- fyrirbrigðin hjá miðlinum.1) Sagði hann, að margir væru viðstaddir, er vildu heilsa upp á fundarmennina, og að móðir frú Soffíu Haraldsdóttur væri hjá henni. Ennfremur gat hann þess, að hann sæi Ragnar Kvaran, hann væri að tala við konu sína og væri mjög glaður yfir að sjá 1) Þar sem þessi vera minntist á borðið, sem hafði lyftzt, á sjálf- sagt við það. að fáum kvöldum áður hafði E. Nielsen setið inni í borðstofu hjá Jónasi Þoi’bergssyni, og fór þá af stað matborðið í stofunni, sem er óvenjulega stórt og þungt eikarborð, og færðist til eftir gólfinu ón þess nokkrar mannlegar hendur væru þar að verki. Þetta borð mun ekki vera minna en 60—70 pund að þyngd. Kom þetta fyrirbrigði þeim, er i stofunni sátu, mjög á óvart.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.