Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 12
6 }ón A. Hjaltalín. IÐUNN vera sambland af búnaðar- og gagnfræðaskóla og þannig var frá reglugerðinni gengið, að óhugsandi var að hann gæti starfað til gagns. Árið 1881 var því búfræðiskenslan afnumin með lögum 4. nóv. og skólinn varð einungis gagnfræðaskóli. Hugmyndir manna um tilgang skólans voru mjög á reiki í fyrstu, en talið er að það hafi verið óhjákvæmilegt, að byrja með búnaðarkenslu, því annars mundi ekki hafa fengist fé til skólastofnunarinnar. Ekki gekk betur með byggingu skólahússins. Lands- höfðingi réð því, að það var sett á grundvöll amtmanns- stofunnar, sem brann 1874, en af þessu leiddi, að það varð alt of mjótt og svo óhentugt til skólahalds, sém framast mátti vera. Skólastofurnar voru á neðri hæð, norðan við innganginn. I suðurendanum hafði skólastjóri þrjú herbergi, en skrifstofa hans var uppi á kvistinum. Á efri hæðinni voru þrjú svefnlofH) og sváfu þar stund- um um 40 skólapiltar, ennfremur var þar geymt safn skólans. I þakherbergjunum bjó þjónustufólkið og einn af kennurum skólans. Húsið þótti allreisulegt eftir því, sem menn áttu að venjast hér á landi, en það var snautt að þægindum og illa smíðað. Sótti í það sveppur, sem erfitt var að verjast. Myndi engum detta í hug nú á dögum, að hafa fjölmennan heimavistarskóla í slíku húsi, en menn virðast hafa verið ánægðir með það framan af, enda voru kröfur manna í þá daga ólíkar því sem tíðk- ast nú á tímum. Skólinn var settur 1. okt. 1880, en ekki hafði stjórnin verið forsjálli en svo, að hún hafði vanrækt að útvega honum ljósmeti og eldsneyti. Veturinn var afarharður, eins og menn vita, og ef Hjaltalín hefði ekki tekið með 1) í svefnloftunum var víst aldrei Iagt í ofn, og allur aðbúnaður var næsta frumbýlingslegur. Húsið var kalt og að öllu óhentugt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.