Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 30
24 Andinn frá Worms og örlög hans. IÐUNN að leita skýringar á því, hvers vegna andi umburðar- lyndis og sannfæringarfrelsis hefir verið gerður útlægur úr kirkjunni, sem þó hefir í orði kveðnu gert hann að hornsteini sínum. I. Fyrstu ástæðunnar er að leita hjá siðbótarhöfundinum sjálfum og samtíð hans. Lúther er spámaður. Hann er stærstur, þegar hann stjórnast af eldmóði og sannfær- ingarþrótti tilfinninga sinna. En það var engan veginn trygt, að tilfinningar hans og skoðanir færu altaf saman. Orðin, sem hann mælir í Worms eru ekki sprottin af djúpstæðri lífsskoðun hans. Það er honum tilfinningamál, að hann getur ekki afneitað sannfæringu sinni, hverjar ógnir, sem kynnu að vera í aðra hönd. Hann setur ekki fram almenna kröfu um rétt samvizkunnar og skyldurnar við hana. Hann gefur að eins játningu fyrir sjálfan sig. Lúther virðist ekki hafa gert sér þess grein með hugsun sinni, að það sem fyrst og fremst knýr hann út í baráttuna gegn katólsku kirkjunni, það er einmitt til- finningin fyrir því, að það sé ekki að eins réttur heldur skylda einstaklingsins, að annast sjálfur eilífðarmál sín við guð milliliðalaust. Og fyrst er það tilfinningin fyrir skyldum mannsins á því sviði. Þegar hann hóf mótmæli sín gegn aflátssölunni, þá hratt það honum einkum af stað, að þeir, sem keypt höfðu aflátsbréfin, þóttust ekki lengur hafa ástæðu til að skrifta syndir sínar. Þegar Lúther, sem skriftafaðir þeirra, krafðist þess, að þeir skriftuðu, þá sýndu þeir honum bréfin, til að sannfæra hann um það, að þeir höfðu þegar gert upp sakir sínar við guð. Aflátssalan var reist á þeim grundvelli, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.