Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 36
30 Andinn frá Worms og örlög hans. IÐUNN sama grundvelli og hin katólska hafði staðið á, — þeim, að allar sálir skyldu steyptar í sama mót skoðana og helgisiða, án tillits til persónulegrar trúarþarfar einstak- lingsins. Aður var það kirkjuþing og páfi, sem segja skyldu fyrir um þau efni. Nú var vitnað til orða Lút- hers, að æðsta ráðið sé heilög ritning. En það var á þeim tímum alveg eins og það er nú, að allir lásu ekki sömu sannindin út úr ritningunni. Og ef hver og einn hefði átt að skýra ritninguna eftir eigin höfði, þá hlutu skoðanir um eilífðarmálin að verða mjög skiftar. En sú leiðin var ekki valin, að hver og einn myndaði sér í hjarta sínu og hugsun sína trúarjátningu út frá skilningi sínum á orðum heilagrar ritningar, heldur voru fyrst ákveðin sameiginleg játningarrit, er gilda skyldu og heilög ritning síðan skýrð út frá þeim. Væri annar skilningur dreginn út úr orðum hennar en sá viður- kendi, þá var það villutrú, og ef á þurfti að halda, þá var gripið til ofsókna, til að bæla slíkan skilning niður. En hvergi er að sjá, að tekið hafi verið nokkurt til- lit til orðanna, sem töluð voru í Worms. Á ástæðuna fyrir því hefir að nokkru verið bent hér að framan: Þau orð voru að eins spámannlegt leiftur, en heimurinn var þá ekki eldfimur fyrir þess háttar neistum, svo að bál gæfi af orðið. Lúther hafói aldrei sett fram rétt samvizkunnar og skyldurnar við hana sem þungamiðju boðskapar síns, nema í þetta eina sinn. Hann er bylt- ingamaður að því leyti sem hann stjórnast af tilfinning- um sínum, en ekki sem heimspekingur. Með hugsun sinni gerði hann að eins umbætur á byggingu, sem stóð á katólskum grundvelli. Hann virðist ekki hafa gert sér þess fulla grein, að það sem hann var knúður til að berjast fyrir, það var réttur og skylda hvers einstaklings að þjóna guði sínum, svo sem sannfæring hans og sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.