Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Side 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Side 52
46 Dalamær. IÐUNN Drottinn! send mér sueininn, sem eg einan þrái. livar, sem leið hans /iggur eg lífs míns perlum strái. Ljúfar draumadísir dalameyjum unna. Kenna he/gi hjartans, hugans fjarstu grunna. Sveinn að fangi fellur, frjálsar óskir mætast. Andans instu vonir einhverntíma rætast. A. G. Ljósið í klettunum. Húnljólur! — Það var skrítið nafn. Hún móðir hans hafði auðvitað ráðið því, það var svo sem auðheyrt. Fólkinu fanst það rétt eftir henni. Húnljótur! »Ætli hana hafi nú dreymt þetta, eða einhver huldukonan sagt henni það«, mælti ráðskonan á Stað; hún var nýsezt við vinnu sína í frambaðstofunni, eftir að hafa borið prestinum kvöldverð og gengið frá snjófötunum hans. »Það er nú flest undarlegt við þá konu«, sagði ]óna- tan gamli, »og henni kemur víst fátt á óvart*. »Máske hún heyri nú hvað við erum að tala um hana

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.