Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 27
þáttum hins jarðneska lífs, þó án hinna efnislegu þátta þess. Þegar maðurinn er þangað kominn hafa tilfinningar hans öðlast aukna fágun og eru hugform hans þar af leið- andi tærari, og á þessu sviði er ekkert efni sem getur veitt grófum löngunum og illum hugsunum tíðnissvörun, Geðheimurinn hefur verið nefndur „hinn hindrunarlausi heimur“, þar sem efni hans hefur svo mikla svörun að það eitt að hugsa um hlut er sama og að byggja hann þó svo hann geti leystst upp um leið og hugsuninni er sleppt, Er fram líða stundir leysist geðlíkaminn einnig upp, Hinir framliðnu fjai'lægjast æ meir bönd þau er jarðnesk, reynsla hefur varpað á þá. Hver göfug tilfinning hefur lagt til efni það er hinn raunverulegi maður er byggður upp af, en hinar grófari hafa leystst upp. Þegar dvölinni á geð- ræna sviðinu er lokið skynjar maðui’inn aukna frelsistil- finningu, jafnvel meiri en þegar hann losnaði undan viðj- um jarðneska líkamans. Þessu hefur verið líkt við að öðlast inngöngu í himnaríki sem lýst er í mörgum trúarbrögðum, Hið sérstaka einkenni þessa himnaríkis sem nefnt hefur verið „Devakan“, eða „heimur guðanna“, og er á fjórum neðstu stigum hugræna sviðsins er sagt vera mögnuð and- leg sæla. Þetta er heimur þar sem svörun langana manns- ins takmarkast einungis af getu hans til þess að girnast. Þetta er vitundarástand þar sem orkustreymi hefur verið fært upp á mun hærra tíðnissvið og kallar á nýja tegund skynjunar. Maðurinn er löngu búinn að skiija við þörfina a neyrn, sjon og tilfinningu með jarðneskum skynfærum og ennfremur hina auknu getu sem geðræna sviðið veitir honum. Þess í stað finnur hann með sér getu til að skilja til fullnustu allar aðstæður í heild sinni og frá öllum sjón- arhornum. Að hugsa um stað er að vera staddur á honum. Misskilningur er óhugsandi. Maðurinn er staddur í ver- öid síbreytilegs ljóss, og lita og tóna í ólýsanlegu hamingju- ástandi og er fær um að koma í framkvæmd sínum æðst.u hugarefnum. Það er í þessu vitundarástandi sem maðurinn samlagar Morgunn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.