Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 71
röð. ... Hana dreymdi að hún sæti á skólabekk og hlýddi á fyrirlestra ásamt fleira fólki. Þessa drauma dreymdi hana svo vikum og jafnvel mánuðum skipti með reglulegu millibili. Hún mundi allt vel og gat rifjað upp námsefnið orðrétt. Gat auk þess skýrt frá tilraunum og athugunum, sem farið höfðu fram í draumnum. Hún taldi sjálfri sér trú um að þennan fróðleik mætti finna í námsbókum, en það undarlega var að þær bækur hafði hún aldrei lesið. Af og til rakst hún svo á í tímaritum og blöðum frásagn- ir af nýjum vísindalegum uppgötvunum eða kenningum, sem hún þekkti frá draumunum, oft mörgum mánuðum eða árum áður. — Kennslan færi fram alltaf í sömu bygg- ingunni, og stundum fóru fram efnafræðilegar tilraunir. Þá væru notuð kennslutæki sem birtust í höndum kenn- arans um ieið og hann þurfti þeirra við, — einskonar „Hugsanaform". — Þessi líkön væru þrívíð og gat hann bæði minnkað þau og stækkað, t. d. voru sýnd líkön af atóminu, lögun og innri gerð, bæði á hreyfingu og kyrr, — ólíkt öllu, sem hún hefir áður séð. Fyrirlesarinn talaði eitt sinn um nevtrónuna og kallaði hana „hljóðbindi“, — og sagði að bindiorka atómsins væri mjög þröngt ofurhátíðni- svið. — Viðstaddir voru einn fyrirlestur um þetta 12—14 manns og þar á meðal tveir rússneskir vísindamenn, sem hann sagði við, að þar sem ýmsar uppgötvanir hefðu verið gerðar á þessu sviði í heimalandi þeirra, væri talið rétt að koma þessum upplýsingum á framfæri við aðra. — Henni fannst aðrir viðstaddir vei’a vísindamenn frá ýmsum lönd- um. — Fyrirlesarinn sýndi skýringalíkan af nevtrónu úr járnatómi. Hann sýndi hana sem sívafninga, ketislulaga og mynduðu báðir endar tvo sívafninga sem snéru oddum saman og snertust næstum, en sívafningarnir snérust sinn í hvora áttina og mynduðu miðlínu upp i gegnum keilurn- ar. — Sjaldnast þekkti hún nokkurn af viðstöddum, en eitt sinn var einn af vinum hennar þar. Hún ákvað að kanna hvort hann myndi eftir þessu; hringdi til hans, þar sem hann bjó i öðrum landshluta og spurði varfærnislega um Morgunn 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.