Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 29
4. kafli. ENDURHOLDGUN Hugtakið endurholdgun gegnir grundvaliar hlutverki í andlegri heimspeki. Það er lykiliinn sem opnar leið skiln- ings á mörgu er viðkemur mannlegu lífi sem annars væri óskýranlegt. I hinum vestræna heimi er algengasta kenn- ingin um sálina sú að hún sé sköpuð við fæðingu efnis- líkamans. Fjöldi hugsandi fólks hefur aldrei getað sætt sig við þá kenningu að til sé guð sem setur suma einstaklinga í aðstæður þar sem allsnægtir eru ríkjandi, á meðan aðrir fæðast í sárustu fátækt og neyð, Guð sem gefur sumum greind eða listræna hæfileika en neitar öðrum um þessa sömu hluti, Guð sem gefur sumum mikla fegurð en öðr- um vanskapaða og afskræmda líkami. Þessi dæmi ójafn- aðar ásamt fjölda annarra gefur að líta allt í kringum okkur. Hvernig getur það verið, spyr hinn hugsandi mað- ur, að fólk sætti sig við kenninguna um Guð kærleika og réttlætis ef hver einstök sál er endanlega sköpuð? Flestir telja að það sem hefjist í tíma endi í tíma. En samt, að því er fylgjendur hinna hefðbundnu skoðana halda fram, á sál- in að eiga sér endalausa framtíð þó svo hún eigi sér enga fortíð. Hin algera fjarstæða kenninga þeirra er halda þvi fram að aðeins eitt jarðlíf nægi nauðsynlegri andlegri þróun, (og setja mismunandi fólk siðan i mjög andstæðar aðstæður jarðlífs), virðist vera svo augljós að það er erfitt að skilja hvernig ríkjandi kenningar hafi náð að halda tökum sínum á hinum vestræna huga í svo margar aldir sem raun ber vitni, án nokkurra skynsamlegra skýr- inga á tilgangi lífsins. Kenningin um endurholdgun er hvorki ný af nálinni né óalgeng. Hún var kennd í hinum miklu söguljóðum Hindúa, í ritum Egypta, í kenningum Búddha og af hinum gríska Pythagoras. Hún var kennd og meðtekin meðal Gyðinga morgunn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.