Morgunn


Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1985, Blaðsíða 68
skapi og við elskum, og fjarlægjumst Guð að sama skapi sem við leggjum kærleikann undir höfuð. ... Sú sál sem ekki elskar, er án Guðs, í myrkrinu fyrir utan. Eina leiðin til að frelsa heiminn er að hella yfir hann kærleika." — Þar segir á öðrum stað: „Gildi lundernisins verða menn að sjá til að hægt sé að meta það réttilega . . . og það er frá- munalega furðulegt, sem við sjáum hér. Við sjáum menn eins og þeir eru . . . sjáum . . . eðli sálarinnar, og þá er lund- ernið úrslitaatriðið. ... Þú getur naumast gert þér grein fyrir þeirri breytingu að eiga þar heima, sem lundernið eitt er að nokkru metið, en eignir, staða og starf kemur ekki til greina.“ Þá segir einnig: „Enginn veit allt, nema hann, sem er öllum æðri. Við erum ekki óskeikul, þótt við afklæðumst líkamanum. Við sjáum margt, sem þið sjáið ekki. En við erum að þokast áfram gegnum dimmuna inn í ljósið, gegn- um vanþekkingu inn í þekkingu." Og enn segir þar: „Stigmunur er í himnariki, og lægsta stigið er æðra en hinar dásamlegustu sælusýnir (ykkar). —... Við lifum í kærleika, sem er Guð, en þið lifið of oft í þeirri eymd, sem er eðlileg afleiðing af fjarvist Guðs, sem er kærleikur. — Samt er mikill kærleikur á jörðu, því annars væri hún helvíti. Þetta er móðurkærleikur, syst- kyna-, hjóna-, vina- og elskendakærleikur.... Þessar mynd- ir kærleikans eru himnaríkisgeislar á jörðu. — Þetta læt ég nægja úr bókinni Bréf til Júlíu. 1 bókinni „Margar vistarverur" eftir Dowding, lávarð, er margt um heimana og sýnilegt umhverfi. — Hann byrjar á að segja hugmynd sína um staðsetningu heimanna gagn- vart jörðu: „lÉg vil hugsa mér jörðina sem miðdepil í mörg- um hol-kúlum, sem stækki hver af annarri. Innsta kúlan . . . að ummáli nokkurn veginn jöfn yfirborði jarðar. — .. • Sérhvert þessara sviða (kúina) hefir sín þroskaeinkenni, dálítið hærra en hið næsta fyrir neðan.“ — Fólk athugi í þessu sambandi orð ritningarinnar: „Himnaríki er hið innra með yður,“ — sem er merkilegt til íhugunar á móti. 66 morgunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.