Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 8

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 8
Félagssamtök íslenzkra lúteskra kvenna í Veáturheimi Infjibjörg ./. Olafsson. íslendingar hafa nú búið i þessari álfu nærfelt sexliu ár og hafa lagt sinn skerf til ýmsra íramfaramála. Fjölda félaga hafa j)eir stofnað sín á milli með j>ví augnamiði að hrinda áfram ein- hverju sérstöku áhugamáli. Munu þau félög svo mörg að mann myndi undra ef tæki væru til að skýra frá þeim öllum. Um félags- samtök íslendinga á ýmsum sviðum hefir áður verið skrifað en íatt hefir verið sagt eða ritað uin félagsstarfsemi kvenna. Vestur- íslenzkar konur hafa aldrei látið mikið á sér bera; um störf þeirra hefir enginn hávaði verið gerður, enda hafa flest þeirra verið unnin í kyrj)ey á yfirlætislausan hátt. Hin fyrstu landnámsár voru konunum íslenzku ægilega erfið; i ömurlegum húsakynnum, umkringdar af skógi og villidýrum striddu margar þeirra einar jneð barnahópinn mánuðum saman, meðan menn þeirra voru að leita sér atvinnu í fjarlægð. Hefir mér oft fundist að ])essum landnámskonum hafi aldrei verið gel'in sú viðurkenning sem þær áttu skilið. Ekkert var eðlilegra en J)að að þegar að árin liðu og ofurlítið rofaði til að þá voru margar gáfaðar og mikilhæfar konur svo lamaðar af erfiðleikunum, sjúkdómsstriði og barnamissir, að þær nutu sín aldrei. Þær drógu sig í hlé frá j)ví að starfa í félögum, en héldu áfram að vinna og þjóna í skugg- anum, og lögðu sig fram til ])ess að gera börn sin hæf til að verða ])jóðarhrotinu vestur-íslenzka til sóma. Með örfáum undantekningum hafa öll félög vestur-íslenzkra kvenna verið mynduð ineð þvi augnamiði að hlynna að kirkjulegu starfi og líkna bágstöddum. Á stríðsárunum voru nokkur félög mynduð lil að hlynna að hermönnunum. Munu þau nú öll hafa hætt starfi nema Jóns Sigurðssonar félagið í Winnipeg. Árið 1883 gera vestur-íslenzkar konur sín fyrstu félagssamtök, að svo miklu leyti sein eg veit. Það sumar var myndað kvennfélag i Vikurhygð—nú Mountain-bygð—í Pembina County, N. D. Var það markmið félagsins “Að styðja eftir inætti góð og nytsöm fyrir- tæki meðal íslendinga, einkum i kristilegum skilningi.” Var þetta félag stofnað af Mrs. Þórdísi Björnson, er var forseti ])ess um langt skeið. Mun hún hafa sint því starfi frá sjúkraheði sínu hin síð- ustu ár sin. Fjörutíu konur gerðust meðlimir þess í byrjun. Var þvi ])á skift i þrjár deildir eftir afstöðu, og voru deildirnar nefndar austur- suður- og vestur-deild. Bera skýrslur með sér að þar hefir verið starfað af mesta myndarskap frá byrjun. Eftirtektarvert er það, að þetta elzta félag Vestur-íslenzkra kvenna hyrjar starf sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.