Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 51

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 51
Aukalög (1) . Tillag einstakra meðlima skal vera 50c. á ári. (2) . Réttindi: (a) Erindrekar skulu hafa rétt til að greiða atkvæði fyrir 25 meðlimi í hvers umhoði þeir mæta. (b) . Einstaklingar er gjörast meðlimir í'élagsins skulu hafa málfrelsi á fundum, einstaklings atkvæði, og rétt til að taka embætti í félaginu. Var þessi lagabreyting samþykt. Var næst tekið til umræðu hvert heppilegt væri að hreyta nafni félagsins þar sem fyrirkomulagi þess hefði verið hreytt. Nokkur nöfn voru borin upp til athugunar, þar á meðal nafnið, “Bandalag Lúterskra Kvenna.”.. Samþykti þingið í einu hljóði að velja það nafn. Næsl fór fram kosning í embætti. Voru þessar konur kosnar: Forseti—Mrs. Finnur Johnson. Vara-forseti—Mrs. R. Marteinsson. Skrifari—Mrs. B. S. Benson. Vara-skrifari—Mrs. O. Stephensen. Féhirðir—Mrs. H. G. Henrickson. Vara-féhirðir—Mrs. B. Bjarnason, Langruth, Man. Meðráðakonur—Mrs. S. Olafson, Arborg; Mrs. O. Anderson, Baldur; Mrs. E. Fafnis, Glenboro.. Mrs. Pétursson, Baldur, bar fram þakklæti gesta og erindreka fyrir ágætar viðtökur kvenfélags Fyrsta Lúterska safnaðar í Winni- Peg. Þar sem ekkert tilboð kom fyrir næsta þing var framkvæmdar- nefnd falið að ráða tíma og stað næsta þings. Var svo áttunda þingi Bandalags Lúterskra Kvenna slitið. FLORA BENSON, Skrifari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.