Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 42

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 42
40 mikil hætta á að þau síðar lendi í vondum félagsskap. Vér komum aldrei nálægt hinu góða án þess að hljóta blessun af. Það er ekki síður nauðsynlegt fyrir foreldra að kenna dætrum sínum viðbjóð á vínnautn en sonum sínum. Ungur maður sagði eitt sinn við mig: “Við piltarnir erum eins og stúlkurnar vilja að við sjéum. Ef þær meta ekki meira félagsskap þeirra manna sem vanda framferði sitt í öllu, en hinna, sem koma fram sem druknir dónar, þá er það hvorki viðvörun fyrir þá, sem það gera, eða upp- örfun fyrir hina, sem manndóm sýna.” Mér fanst svo mikill sannleikur í þessum orðum að það opnaðist fyrir mér nýtt útsýni á þessu máli. Ef stúlkur væru kröfuharðari um framferði pilta myndu færri þeirra koma fram fyrir þær ölv- aðir. En bindindi er nauðsynlegt í fleiru en vínnautn, þó meira sé talað um hættuna af ofnautn áfengis en hættuna sem opinberir dans- salir leiða af sér, þá er þó engu síður ástæða fyrir mæður að vara dætur sínar við þeirri hættu. Mér dettur ekki í hug að halda því fram, hvorki hér né annarsstaðar, að dansinn geti ekki verið sak- laus skemtun, eg veit að margir skemta sér við dans á saklausan hátt. En á þessa opinberu danssali koma oft piltar sem hafa ilt í huga, margar stúlkur fara þangað með vinstúlkum sínum og fara svo heim aftur með einhverjum piltinum sem þær hafa máske hitt þarna i fyrsta sinn og þekkja engin deili á. Ekki ómögulegt að hann hafi þá líka pelaglas í vasanum.—Þeir, sem þeklcja dá- lítið til þess sem fram fer í réttarsölum bæjarins, hafa hugmynd um afleiðingar slíkra skemtana. Þó vitum við allar að aðeins lítill hluti af allri þeirri ógæfu kemur nokkurntíma fyrir lög og dóm. Önnur hætta fyrir ungar stúlkur eru keirslutúrar með ókunn- ugum mönnum. Það er algengt á kveldin að sjá glæsilegar bif- reiðar staðnæmast þar sem stúlkur eru á gangi og þeir sem í bílunum sitja bjóða stúlkunum kurteislega keyrslu. Sjúkrahúsið, sem sálu- hjálparherinn hefir umsjón með hér í bænum gæti gefið skýringar um afleiðingu sumra þessara keyrslutúra. Máskc mæður stúlkn- anna, sem fót sinn hafa l'est í þessu neti, hafi aldrei varað þær við hættunni. Hver móðir ætti að vera vakandi yfir að vara stúlkur sínar við hinum mörgu hættum, sem hætt er við að verði á leið þeirra. Friðarmál er það mál, sem allur heimurinn ætti að vinna að. Siðan stríðið ógurlega endaði fyrir 14 árum hefir allur heimurinn óskað eftir varanlegum frið. Hafa flestir bygt sínar lriðarvonir á “The League of Nations.” Tilgangur þess er að ráða til lykta á friðsamlegan hátt ágreiningsmálum þjóðanna. Aðal stöðvar þess eru i hinni fögru og friðsælu borg Geneva. Þaðan berst friðar boðskapur þess út um allan heim. Líka hefir kristin kirkja lagt mikið til friðarmála, með því að auka skilning og umburðarlyndi á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.