Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 47

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 47
45 F undarg j örningur Hið áttimda þing Hins Sameinaða Kvenfélags Hins Evangeliska Lúterska Kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi var haldið í Winni- peg dagana 5. og 6. júní, 1932. Fyrsti fundur þingsins var settur í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju 5. júlí, kl. 2.30 e. h. Mrs. B. B. Jónsson las biblíukafla og flutti hæn í byrjun fundarins. Forseti félagsins, Mrs. F. Johnson, setti þingið. Mrs. H. Olson, forseti kvenfélags Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg, bauð erindreka og gesti velkomna. í fjarveru skrifara, Miss Markússon, var Mrs. B. S. Benson kosin skrifari. í kjörnefnd útnefndi forseti: Mrs. G. Jóhannesson, Grund, Man.; Mrs. C. B. Julius, Winnipeg, Man. Samkvæmt skýrslu kjörbréfanefndar áttu þessir erindrekar sæti á þinginu, auk framkvæmdarnefndar og prestskona: Fyrir hönd kvenfélags Herðubreiðursafnaðar, Langruth, Miss L. Valdimarson; “Björk,” Lundar, Mrs. Guðrún Eyolfson; “Baldurs- brá,” Baldur, Mrs. W. Pétursson; Fyrsta lúterska safnaðar, Winni- l>eg, Mrs. O. Stephensen, Mrs. C. B. Julíus, Mrs. S. Backman, Mrs. G. M. Bjarnason; “Framsókn,” Gimli, Mrs. C. P. Paulson; Árdalssafn- aðar Arborg, Mrs. M. M. Jónasson, Mrs. G. Oddson; Bræðrasafn- aðar, Riverton, Mrs. T. T. Jónasson, Miss Sena Doll; Mission félags Fyrsta lúterska safnaðar, Mrs. H. Olson; kvenfélag “Freyju,” Geysir, Miss Lilja Guttormsson; Frelsissafnaðar, Mrs. G. Johannesson. Kvenfélög Ágústínussafnaðar, Kandahar, Immanúels- safnaðar, Wynyard, og “Stjarnan,” Arnes, sendu ekki erindreka. Skýrslur þeirra voru lesnar af skrifara. Næst voru lesnar eftirfarandi skýrslur: 1. Skýrslur kvenfélaganna. 2. Skýrsla forseta. 3. Skýrsla skrifara. 4. Skýrsla féhirðis. 5. Skýrsla sunnudagaskóla nefndar. 6. Erindreka félagsins (Mrs. G. M. Bjarnason) yfir gjörðir “The Manitoba League Against Alcoholism” á yfirstandandi ári. Uppástunga frá Mrs. B. B. Jónsson að skýrslurnar séu viðteknar með þakklæti; stutt af Mrs. B. Bjarnason. Samþykt. Næst var lesið liréf frá forseta kirkjufélagsins þar sem hann tjáir þakklæti kirkjufélagsins fyrir starf hinna sameinuðu kven- félaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.