Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 15

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 15
13 átt þar til veturinn 1924, að málið var innleitt á ný í sama félagi af þáverandi forseta þess, frú Guðrúnu Johnson. Var málinu þá vel tekið og var nefnd skipuð til að hafa það með höndum. Varð árangurinn sá, að fundur var haldinn í Selkirk, Man., 20. júní, 1925, til þess að rœða málið frekar. Mættu þar konur frá Upham, N. D„ Langruth, Man., Minneota, Minn., Selkirk, Man., Lundar, Man., Árhorg, Man., Churchbridge, Sask., og Stoney Hill, Man. Á þessurn fundi var myndað Hið Sameinaða Kvenfélag Hins evangeliska lúterska kirkjufélags í Vesturheimi. Nefnd var skipuð til að semja lög félagsins, og eftirfylgjandi embættiskonur kosnar: Forseti, Guðrún Johnson; vara-forseti, Dóra Anderson; skrifari, Flora Benson; féhirðir Ingunn Marteinsson. Á fyrsta ári gengu tíu félög í sameininguna, og nokkur hafa hæst við síðan. Á siðasta ári var sú hreyting samþykt á fyrirkomulagi félagsins að einstaklingar ásamt félögum geta fengið inngöngu í félagið. Var þá nafni félagsins einnig hreytt og heitir það nú “Bandalag lúterskra kvenna.” Engin stórstörf liggja eftir þetta félag, enda eru aðeins sjö ár síðan það var myndað og ýmsir erfiðleikar verið á leið. Heldur það þing sitt einu sinni á ári; mæta þar erindrekar frá öllum félögum er samboðinu tilheyra; eru þar rædd ýms áhugamál kvenna, og ágæt erindi hafa verið flutt um ýms efni. Um störf félagsins fjöl- yrði eg elcki meira, en leyfi mér að vísa lesendum til ritgerðar eftir Þjóðbjörgu Hinrikson, á öðrum stað í þessu riti. Sömuleiðis til “skýrslu forseta” er birtist í gjörðabólc þingsins. í þessu stutta yfirliti hefi eg nákvæmlega fylgt skýrslum, sein mér hafa borist frá hinuin ýmsu félögum, þó óhjákvæmilegt hafi verið að segja aðeins fá orð um hvert félag, rúmsins vegna, séu cin- hver félög eftir skilin, stafar það af þvi að mér hefir ekki tekist að fá skýrslur frá þeim. ★ * ★ Tilraun hefir verið gerð til að lyfta blæju liðins tíma, að rifja upp eitthvað af því er árin erfiðu en sigursælu, sem að baki eru, áttu í skauti sér. Vestur-íslenzkar konur þakka hið liðna og horfa öruggar fram á leið. Er við lyftum fortjaldi framtíðarinnar sjáum við til sigurhæða: Við sjáum í anda kristnar konur á misinunandi stöðum, í dreif- ingunni miklu; allar hal'a þær sameiginlegar hyrðar, sameiginlegar vonir, og sameiginleg áhugamál. Við sjáum þessar konur framtíð- arinnar láta alt tómlæti, misskilning og tortryggni hverfa. Við sjá- um þær eignast nýjan skilning og gildi þess að standa sameinaðar, ag við sjáum í anda skjaldarmerki kristinnar kirkju—merki kross- ins—rísa hátt við himin. Undir þessu merki sameinast hinir mörgu hópar vestur-íslenzkra kvenna, og í skýjum himins lesa þær orðin: “Undir þessu merki munuð þér sigra.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.