Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 23

Árdís - 01.01.1933, Blaðsíða 23
21 Segðu ungbörnum sögu Eftir Ellen M. Fcifnis. Allir mestu kennarar og leiðtogar hafa á öllum öldum notað sögur sem eina af nothæfustu leiðunum til þess að uppfræða og móta hugsanir mannanna og kenna þeim að lifa. Sögur og frásagnastíll hafa átt meiri þátt i því að lyfta mannkyninu á hærra svið hugsana og framkvæmda en nokkurntíma ritgerða eða röksemdastíllinn hefir gert; þær koma fram í búningi sorgarleiks eða æfintýris, óbundnu eða bundnu máli; þrer flytja jafnan reynslu mannanna og ákveðna lífskenningu, sem enginn fær misskilið. Tilgangurinn með því að segja börnum sögur er sá að auðga og stækka sjóndeildarhring þeirra, og vekja og hvetja þau til heil- brigðrar hugsunar. Gleði og skemtun skyldu sögurnar einnig flytja og frekar finna bergmál í hjarta barnsins en að treysta gáfum þess og skilning. Dáleikur manna á sögum yfirleitt er sprottinn af með- vitund um mentunargildi það er þær hafa í sér fólgið. Oft rís sú spurning, hvert gildi sagan flytji, sem er sögð, sem einstaklingurinn er les hana njóti ekki. Þeirri spurning er fljót- svarað, þegar um börn er að ræða. Þau hafa ekki lært að lesa, eða eiga erfitt með lestur á unga aldri, eins og hér ræðir um, og enda þótt mikil framför hafi átt sér stað á síðari árum í vali og framsetn- ing þess efnis er ungum lesendum er ætlað ])á vill þá samt alloft tapast sumt það ljúfasta og besta úr klassískum bókmentum um leið og þær eru settar fram í stíl við hæfi barna. Fyrir flestum börnum mun ]>að líka vera svo, að lestursleikni þeirra þroskast mikið seinna, en hæfileiki þeirra að meta og virða ágæti sögunnar. Jafnvel eftir að þau eru vel læs, þá saint skilja þau meining sögunn- ar enn betur ef þeim er sögð sagan af persónu, sem vel kann að segja sögu, því hún velur þannig að efnið muni vekja athygli þess er hlustar, hagar þannig orðum og áherzlum að vild, eftir því sem bezt á við, og setur það fram í hverjum þeim bókmentastíl er henni bezt hentar og fallegast virðist. Auk barnauppfræðslu eiga sögur alment gildi, er vel mætti nefna. Allar okkar fornsögur og bókmentir, eru þrungnar af dæmum, er sýna hve mikilsvirði sú list var að kunna að segja sögur. Synir fs- lands fluttu þá list með sér út um heiminn til konunga og hirða þeirra; þeir hröktu á burt skammdegis-skuggana, er hertóku birtu- vana híbýli þeirra, og eyddu þunglyndi og kvíða. Einnig urðu þeir, með list sinni, til ]iess að friða ólgandi víkingslund og ])ó lialda vakandi útþrá og hetjuanda kappanna þar til voraði i heimi og sál. En eg veil ]iið öll minnist þeirrar sýn, er börn hópast utan um aldr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.