Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1965, Side 19

Ísfirðingur - 15.12.1965, Side 19
ÍSFIRÐÍNGUR 19 LOFTLEIBIS LANDA MILL Frá Islandi til meginlands Evrópu. Stóra-Bretlands og Bandaríkjanna. Fyrirgreiðsla á flugstöðvum og flugleiðum er góðkxmn. MGILEGAR HRAÐFBRÐIR HEIMAN OG HEIM MGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM Seljum farseðla til flugstöðva um allan heim. Munið hina hagstæðu greiðsluskilmála. Fargjöldin eru hvergi hagstæðari. Allar upplýsingar veita umboðsmenn vorir Árni Matthíasson Isafirði — Sími 108. Ásmundur B. Olsen Patreksfirði — Sími 33. L OFÍlf/D/fí Málning hf. Sími: 4 04 60 Vestfirðingar Við notum eingöngu valin efni og framleiðum vandaðar vörur. Spred satin, innanhússmálning. Grunnal, innanhúss grunnmálning. Kraftlakk, bifreiða- og vinnuvélalakk. Eðallakk, plastlakk á lestar í fiskibátum. Eðalgólflakk, plastlakk bæði glært og litað. Jötunn grip, límir flest. Grip, trélím. Skipalakk, utan- og innanborðslakk á skip og báta. Epoxy-lakk, sterkasta lakk sem til er. íshúsfélag ísfirðlnga hf. óskar öllu starfsfólki sínu og öðrum Isfirðingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. Hrönn hf. ísafirði. Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. Frosti hf. Súðavík. VEITINGA- O G KNATTBORÐSSTOFAN Isafirði Óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og gæfuríks nýjárs. Bolvíhingar- nágrannar Teppi hf. hefur umboð í Bolungavík. Sýnishorn í Verzluninni Virkinn hf. Fagmaður á staðnum er tekur mál og leggur. Einnig gerir við og breytir eldri teppum eftir ástæðum. — Sími 66 og 6. Bernódus Halldórsson Bolungavík Nýtt frá Ford. Brongo Iandbúnaðarbifreiðin með drifi á öllum hjólum. Umboð fyrir Svein Egilsson hf. á Ford-bifreiðum og varahlutum í ísafjarðarsýslum er í Bolungavík Upplýsingar í síma 66 og 6. Bernódus Halldórsson Bolungavík Vernd gegn vá. Aunast allar venjulegar tryggingar fyrir Trygging hf. Bolungavík sími 66 Bernódus Halldórsson Pfaff — Passap. PFAFF-saumavélar og PASSAP-prjónavélar o.fl. Umboð Bolungavík — ísafjörður og nágrenni er í Verzluninni Virkinn hf. sími 66. Kennsla fylgir eins og áður á staðnum. Bernódus Halldórsson Bolungavík Umboð fyrir allskonar vörur og tæki fyrir Gunnar Ásgeirsson hf., er í verzluninni Virkinn hf. sími 66. Bolungavík ísfirðingar - Vestfirðingar RADIONETT viðtækin hafa farið sigurför um allan heim, enda eru það beztu tækin sem til eru á markaðnum í dag. Radiofónar með eða án plötuspilara og segulbanda. Hansahillutæki margar gerðir. Borðtæki og hátalarar. Norsku íerða-tækin eru bezt fyrir okkar staðhætti. Björn Guðmundsson Brunngötu 14 - Isafirði. Iss: |Frá Sðgnfélagi ísfirðinga I I I Ársrit Sögufélags Isfirðinga, getur að þessu sinni | I þvi miður ekki komið út fyrr en seint á yfir- j j standandi vetri. j -4--5- »

x

Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.