Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1965, Blaðsíða 21

Ísfirðingur - 15.12.1965, Blaðsíða 21
ÍSFIRÐINGUR 21 Suðurver hf. SUÐUREYRI Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða, óskum við þeim gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. SUÐURYER HF. Kanpmenn - hanpfélðg Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ilmvötn og kölnarvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur- Þýskalandi, U.S.A., Tékkóslóvakíu, Bússlandi, Dan- mörku, Austur-Þýskalandi, Monaco og Sviss. Ennfremur eru ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af rakspíritus, hárvötnum og andlitsvötnum. Gerið jólapantanirnar tímanlega. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins Kaupfélag Bifrufjarðar Óspakseyri Óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þakkar jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. KAUPFÉLAG BITRUFJARÐAR J^apfélag Isfirðinga leggur áherzlu á, að í jólamánuðinum ekki síður en á öðrum tíma árs, fái viðskiptamenn þess sem allra mest af vörum fyrir hverja krónu. Við sendum starfsfólki okkar og viðskipta- mönnum beztu óskir um gleðileg jól og ánægjulegt nýtt ár. /Cauþjjélaý Sandfell hf. isaflrðl Óskar sjómönnum og öðrum viðskiptavinum sínum, gleðilegra jóta og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á líðna árinu. 1 framtíðinni munum við kappkosta að hafa jafnan á boðstólum sem fjölbreyttast úrval af veiðarfserum og öðrum útgerðarvörum, á sem allra lægsta verði. Við höfum einkaumboð á Islandi fyrir japönsku BEISEI veiðarfærin. Og pöntum þau beint ef óskað er. S ANDFELL HF. ísafirði — Sími 570 Sparisjóður Bolungarvíkur Hafnargötu 37 - Bolungarvík - Sími 16 Stofnaður 1908. Engin afgreiðsla í almennum sparisjóði frá 24. des. 1965 til og með 3. jan. 1966. Óskum öllum Bolvíkingum og öðrum gleðilegra jóla og gæfuríkrar framtíðar Óskum öllum félögum vorum og velunnurum félags- ins gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á líðandi ári. Verkalýðsféiagið Baldur Isafirði. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Trésmiðja Jóns F. Einarssonar, Bolungarvík. Jólin nálgast Hjá okkur fáið þér: I KJÖRBÚÐINNI: Nýtt kjöt: Læri, hryggir, kódilettur. súpukjöt, lamba-hamborgar- ar, beinlaus læri. Nautakjöt: Gullach, barið buff, bein- lausir fuglar, hakk. Svínakjöt: Hamborgarar, kódilettur, læri, bacon. Hangikjöt: Læri, frampartar, beinlaus læri, beinlausir frampartar. Dilkasvið. Allt í jólabaksturinn. Alegg: Malakoff, skinke, svína- sulta, rúllupylsa, reykt og söltuð, ostar, ýmsar tegund- ir, lifrarkæfa. Ö1 og gosdrykkir. Tóbak og sælgæti. Konfekt í úrvali. Niðursoðnir ávextir, margar tegundir. Þurrkaðir ávextir, margar tegundir. Súpur í pökkum. - Búðingar. Epli, appelsínur, bananar. Kerti í miklu úrvali. I VEFNAÐABVÖRU- BÚÐINNI: St. Michael úrvalsvörur: Telpupils. Telpupeysur. Drengjapeysur. Barnanáttföt. Barnahosur. Náttkjólar. I BÚSAHALDABÚÐINNI: Kaffi- og matarstell Bónvélar - Ryksugur Myndavélar Jólakort í úrvali Jólalímbönd - Jólamerki Vínglös Hárþurrkur Vöfflujárn - Brauðristar Kökuform - Hraðsuðukatlar Leikföng, mikið úrval, inn- lend og erlend. I VÖBU SKEMMUNNI: Jólatré og greinar. Kaupfélag ísfirðinga

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.