Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.12.1965, Page 22

Ísfirðingur - 15.12.1965, Page 22
22 ISFIRÐINGUR Nýju bækurnar Bókaútgáfa Menningarsjóðs leyfir sér að vekja atygli bókamanna ritum: eftirtöldum Sveinn Skorri Höskuldsson: Gestur Pálsson I-II Ritið hefur að geyma ítarlega ævisögu Gests skálds Páls- sonar og alhliða könnun á verkum hans. Þetta er mjög vandað og veglegt rit, samtals um 730 bls., prýtt mörgum myndum. Verð (að viðbættum sölu- skatti) í plastbandi 645 kr., í skinnlíki 731 kr. Gestur Pálsson Tryg-g-vi Gunnarsson, ævisaga, annað bindi. Höf- undar Þorkell Jóannesson og Bergsteinn Jónsson. Fyrsta bindi ævisögunnar kom út fyrir nokkrum árum og hlaut mjög góðar móttökur. Þetta er mikið, rit á sjötta hundnað blaðsíður. Verð í skinnbandi 537,50 kr., í skinnlíki 408,50 kr. Jakob V. Hafstein: Laxá í Aðaldal Einkar skemmtileg og falleg bók, prýdd fjölda mynda, svarthvítra og í litum. Verð í bandi 494,50 kr. Fuglar Bókin hefur að geyma úrvals- myndir af íslenzkum fuglum. Fæst með íslenzkum, enskum og þýzkum texta. Verð í bandi 241,80 kr. Maurildaskógur, ný ljóð eftir Jón úr Vör. Verð í bandi 258,00 kr., ób. 215,00 kr. Blóm afþökkuð, sögur eftir Einar Kristjáns- son. Verð í bandi 172,00 kr. ób. 129,00 kr. Bókamenn. Kynnið yður aukið valfrelsi útgáfunnar og þau kostakjör, sem hún býður félagsmönnum. Upplýsingar fást hjá umboðsmönnum vorum um iand allt. Menninöarsjóöur - Þjóðvinafélagið Frá bankaútibúunum á ísafirði Engin afgreiðsla í almennum sparisjóði frá og með 25. desember 1965 til og með 3. janúar 1966 Ennfremur verða útibúin lokuð mánudaginn 3. janúar 1966. LANDSBANKI ISLANDS Útibúið ú Isafirði. UTVEGSBANKI ISLANDS Útibúið á Isafirði. tsfirðingar - Vestfirðingar TIL JÓLAGJAFA: innskotsborð saumaborð sófaborð símaborð útvarpsborð Hansa- vegghúsgögn málverk blómagrindur blaðagrindur stofukollar skemlar forstofuspeglar stakir stólar gæruskinn o.m.fl. UflSGAGNAVERZLDN fSAFJARÐAR Rex málningarvörur byggjast á syntetiskum lökk- um, sem gefa þeim frábæra endingu og gott útlit '^vXvMvXv ■X'X'XvMv •*•*•*•*•* . *'•*•’•*•*•*•*•*•••*•••*• •'•••••'•••‘•••••••••‘•••••••V MOMOIFISHING NET MFG. CQL. LTD HÁLFMATTLAKK tJtvegum allar tegundir neta, svo sem: tJr nylon: Þorska- og ýsunet, rauðmaga- og kolanet. HERPINÆTUK. Botnvörpur fyrir togara og báta. Einnig humartroll og dragnætur. CORFI tóg frá Portugal til þorskaneta. OLÍUMÁLNING MABGO H.F. Vesturveri — Símar 15953 og 13480 I N N I

x

Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.