Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 10

Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 10
Vor. 1985. Olía á striga. þunglyndi yfir hina, sem þá eru að gera eitthvað annað. Píkassó er þó eitt dæmi um mann sem efldisí við hverja tísk- una. Hérna höfum við séð það í blöðun- um hvað eldri málararnir okkar eru ánægðir með að konseptið sé horfið úr sviðsljósinu. Óskhyggja þeirra er að þetta hafi bara verið tískubóla sem átti ekkert skylt við myndlist, en nú eru konseptmennirnir komnir í sölugallerí- in, eins og poppararnir og allir hinir. Það hefur alltaf sýnt sig í myndlistar- sögunni að besta myndlistin er gerð í kringum eitthvað sem kalla má tísku- sveiflur. Og Nýja málverkið er fyrst og fremst til núna vegna þess að annað var á undan o.s.frv. A þessum tíma var ég alltaf að tala um þessa aukatilfinningu sem kæmi með línu eða pensilstroku. Maður er miklu nær hjarta sjálfs sín ef maður gerir hlutinn með snertingu í stað þess að ljósmynda hann. Ljós- myndin skilar manni milliliðalaust hug- mynd, en teikning getur undirstrikað ýmsa aukahluti þó hún væri af sömu hugmynd. Akademísku málararnir eru eins og Ijósmyndavélin, þeir mála bara eins og skólinn hefur kennt þeim, fyrir þeim þýðir sérstök sveifla kraft og önn- ur mýkt o.s.frv. Ofan á þetta er svo einhverju bætt sem gerir þetta að einka- stíl, og svo er hlaupið í hring á eftir rófunni. Ég leita eftir línu sem hefur eins og annað líf, einhverja yfirfegurð, og það er það sem ég á við að sé trúarlegt. Það er eins og streymi ein- hver orka frá góðum myndum. Ég býst við því að þú og allir aðrir hafi kynnst því að stundum teiknar maður eitthvað eða skrifar sem maður getur hér um bil ekki sagt að maður hafi gert sjálfur. Mig minnir að Sókrates hafi sagt að listamenn séu ekkert skynsamari en annað fólk, jafnvel óskynsamari, en þegar þeir geri verkið fái þeir guðlegt samband og verði urn leið mun merki- legri en þeir eru hversdagslega. — En ekki treystir fn't á þetta guðlega samband? Nei, ég vinn bara eins og verka- maður, en ég vinn mig upp í þennan trans eins og miðlarnir. Það er alþekkt meðal barna og unglinga að þeir hafi 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.