Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 35

Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 35
aldrei eiginleg fyrirmynd, sem er lík- amningur maníerismans (manni liggur við að segja „í þeirra stað“): Jean-Pi- erre Melville. Hann „stílfærir“ „glæpa- myndina" og afbrigði hennar þannig að jaðrar við skurðgoðadýrkun. Á því sést að hann hefur það ætíð hugfast að hann kemur fram eftir að vissri fullkomnun hefur verið náð í þeirri tegund mynda, og stílpælingar hans verða maníerískar. Godard er svo að segja samtímis að gera A bout de souffle, þar sem hann finnur upp nýjar persónur, ný form, nýja fagurfræði, og bregst þannig óvart áformi sínu um að gera smástælingu á amerískum B myndum. Nú eru engir algerir meistar- ar lengur til Patrick Mauriés minnir (eins og Ro- bert Longhi áður) á að það er hægt að benda nákvœmlega á stað og stund, virkdegt frumsvið, sem maníerisminn spratt upp úr i Flórens á sínum tíma: það er að segja stundina þegar tveir algerir meistarar — Leonardo da Vinci og Mikaelangelo — afhjúpa árangurinn af samkeppni sinni um veggskreytingu í Palazzo Vecchio frammi fyrir nokkrum ungum Flórensbúum, sem ráðast spenntir í að kópíera þessi spjöld og mála upp aftur alný myndefni þeirra. Því fer mjög fjarri að liægt sé að hugsa sér neitt slíkt frumsvið í kvik- myndagerð samtímans. Það eru engir algerir meistarar lengur til. „Maníer- isminn“ sem við stöndum framnti fyrir núna einkennist þvert á móti af ógnar- legri óreiðu stíla og fyrirmynda. Vægi þess sem kvikmyndirnar hafa leitt til lykta á 90 árum liggur mjög á næstum öllum kvikmyndagerðarmönnum (sumum, til dæmis Wenders, hefur jafnvel stundum fundist að það væri búið að gera allt). Þó taka þeir ekki endilega allir arf sinn eftir sömu fortíð. Hálslöng Meyja eftir Parmigianino. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.