Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 19

Teningur - 02.12.1985, Blaðsíða 19
Gyrðir Elíasson Úr bakvið maríuglerið ÞRIÐJI HEIMURINN í leingstu lög dyljast mér litir skyggnunnar hamra undir járnbárum þaksins á ritvél slit- rótt skeyti ekki um úða sem leggur net sín í lausu lofti merki eingin utan að komandi hljóð á blaðinu hlaðast upp sundurleit orð reyni gegnumbrot en einsog hendi sé veifað lokast allar glufur opnast jafnskyndilega og á fótunum hef ég hollenska tréskó og mig ber hratt yfir kem á skógarstíg lagðan rauðamöl og fyrir endanum er ekki neitt /(víðsfjarri á þessu eða næsta andartaki er tvífætlíngur staddur öfugu megin við byssuhlaup og hlut- ur úr þúngmálmi þurrkar út skörðótta sól)/ MIÐNÆTURFLUG Fyrir J.H. undir fínpússuðum fleti veggjarins liggja ótal pípur í óútreiknanlegum hlykkjum suða um nætur lralda fyrir honunr vöku hann samsamast myrkrinu hlustar þenur eyrun eins og leðurblaka finnur hljóðhimm bifast húðhimnur myndast sprettir fíngrum að óþægilegri minníngu sem skýst fram úr skúmaskoti sér að vængirnir eru orðnir staðreynd ekkert fær lengur haldið honum við jörð- ina lrann smýgur út um opnanlega fagið dregur arnsúg í flugnum ofar súpermann- lausri borginni nóttin dökkrauð og ó- endanleg bergmálstækin tryggja árekstraleysi SKURÐPÚNKTAR héðan af verður henni ekki bjargað sagði hann við sjálfan sig þegar hann kom út á veröndina og sá að sólinni var að blæða út. af búngu hafsins sem bar í eyjarnar sá hann einnig að fyrr eða síðar yrði hann að kannast við hnattlögun jarðar. hann dró upp lítinn vasahníf nreð skefti lögðu hvítum skelplötum og tók að skafa undan nöglunum með ofurhægum hreyfíngum sem minntu á frásagnir af fornum helgiathöfnum ínka. síðan leit hann aftur upp. brosti kalt og brá hnífnum eld- snöggt á hálsæðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.