Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 129

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 129
LUDVIG LARSSON 125 Allir fræðimenn hafa fallizt á niðurstöðu Larssons að um fleiri rithendur en eina sé að ræða í hómilíubókinni; t. d. telur Noreen þær sjö, og Paasche og Seip binda sig ekki við ákveðna tölu en gera ráð fyrir ýmsum.19 Ef til vill skildi Larsson ekki nógu vel hvaða áhrif mál og stafsetning frumrita gætu haft á skrifara, þó að erfitt sé að fallast á skoðun Wiséns að skrifarar vildu stæla eftir rithandarstílum frumritanna, en þetta var helzta skýring hans á þeim mismun er kemur fyrir í handritinu. Um almenna meðferð textans, sem var ann- að aðaldeilumál þeirra, var munurinn á þeim fólginn í því að Lars- son myndi aldrei hafa látið sér nægja að álíta neitt í handritinu ,ómerkileg rithandartilbrigði1 (orð sem koma fyrir oftar en einu sinni hjá Wisén), sem væri ekki ómaksins vert að nefna, og enn síður vildi hann láta sleppa neinu sem stóð í textanum eða á spássíu, eins og Wisén gerir stundum þegjandi. Larsson vildi einnig koma með skýringar á hverju einu, vildi ógjarna viðurkenna að þekking vor á slíkum hlutum hljóti að vera takinörkuð að verulegu leyti. Það var þannig oft hægt fyrir Wisén að sýna fram á að skýringar Larssons voru langsóttar og allt of flóknar til þess að hafa sérstakt sönnunar- gildi. Rétt er að dást að hugsjónum Larssons, en það verður líka að játa að heilbrigð skynsemi varð stundum að rýma fyrir þeim. Það mætti virðast að Larsson hafi verið þurr og tilfinningarlaus niaður, svo smámunalega sem útgáfur hans eru úr garði gerðar. En að það sé órétt að líta á hann sem einskonar reikningsvél sést Ijós- hvilket ar detsamma — omedelbart före þu, och det andra ar anbragt mellan þu och sva (visserligen ej midt imellan, titan narmare till venster om sva; ej ofvan- för sva, ss. hr. L. uppgifver). Hr L. sager p& sitt urbana spr&k, att min uppgift om omflyttningslecknens plats ar „fullkomligt osann“, och vill bevisa detta der- mcd, att ingenting kan st& mellan fyrgef och þu, och att det vore orimligt at satta ett omflyttningstecken mellan þu och sva. B&de det sont hr L. sager vara omöjligt och det som sages vara orimligt, har emellertid handskriftens upphofs- ntan till&tit sig.“ Þrátt fyrir mótmæli Wiséns, getur hver sem vill séS að lýsing Larssons er hárrétt í öllum atriðum með því að líta á ljósprentuðu útgáfuna, bl. ölv2». (Það er ekki óskemmtilegt að athuga hvernig „fullkomligt oriktig" hjá Larsson er orðið „fullkomligt osann“ hjá Wisén). 10 A. Noreen, Altislandische und altnoruiegische Grammatik (4. útg.; Halle 1923), 11; D. A. Seip, Palœografi, 41; F. Paasche, Homiliu-bók, 5.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.