Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Page 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1929, Page 5
TÍMARIT V. F. í. 1929. 15 Hitatap í geymi: Yfirborð geymisins er um 580 qm og sje reiknað með því, að liitastuðull sje 1,0 verður hitatapið i 20° C. frosti 580.113.1,0 = 65.000 he/kl.st. og hitafall vatnsins er 65 500 144 000 0,45° C Hitatap frá geymi og t. d. að gamla harnaskól- anum mun verða um 1,5° C, svo að alt hitatapið, frá lauginni til miðstöðvar í miðbænum, mun verða um 3,0° C. Kostnaðaráœtlun: Áætlun um verð veitu: Boranir ............... Dælistöð .............. Aðalæð ................ Geymir ................ Bæjarveita ............ ......... kr. 50.000.00 ....... — 40.000.00 ....... — 150.000.00 ....... — 100.000.00 ....... — 200.000.00 Samtals kr. 540.000.00 nema til 10° C frosts og kynt i hjálparkötlum, ef kaldara verður, þá verður útkoman nokkuð önnur. Það mun ekki fjarri sanni, að með því móti.nemi kolasparnaðurinn um 4700 . % = 6300 tonnum af kolum árlega. Einnig yrði gæslusparnaður meiri, þar sem fleiri hús yrðu hitaveitumiar aðnjótandi. Mætti áætla að árlegur hagnaður gæti orðið: Kolasparnaður (40 kr/t) ........... kr. 252.000.00 Gæslusp. og uppkv..................— 40.000.00 Samtals kr. 292.000.00 Verð hæjarveitunnar mundi vaxa um ca. 70.000 kr. og rafmagnskostnaður ykist um ca. 4000 kr. svo að árlegur reksturkostnaður yrði um Vextir og afborganir................ kr. 61.000.00 Rafmagn og smurningsolía o. fl. ... — 16.000.00 Umsjón og skrifst......................— 20.000.00 Viðhald ...............................— 5.000.00 Samtals kr. 102.000.00 Árlegur reksturskoslnaður áætlaður: Vextir og al'horganir ............... kr. 54.000.00 Rafmagn, smurningsolía o. fl.........— 12.000.00 Umsjón, skrifst.........................— 20.000.00 Viðhald ............................... — 3.000.00 Samtals kr. 91.000.00 Hagnaður af hitaveitunni: Reynslan sýnir, að lijer í Reykjavík er það mjög nærri lagi, að áætla að fyrir hverjar 2000 he/kl.st. af mestu liitaþörf byggingar, notist 1 tonn af kolum árlega. Má þvi ætla að þessi hitaveita geti komið í stað 4700 tonna af kolum árlega. Ennfremur spar- ast gæsla á miðstöðvarkötlum og uppkveikja. Áætlaður árlegur hagnaður: Kolasparnaður (4(Mcr/t) ........... kr. 188.000.00 Gæslusp. og uppkv.................. — 30.000.00 Samtals kr. 218.000.00 Ilitaveita þessi mundi, ef hún væri miðuð við 20° C frost, aðeins nægja til þess að hita upp miðbæ- inn og opinberar hyggingar í hænum. Væri þvi sjálfsagt, að veitan hæri kostnað af borunum eftir meira vatni, sem gerði það mögulegt að fullnægja allri hitaþörf bæjarins. (Ef ætlaðar væru ái-lega 50.000 kr. til borana, en veitan aðeins látin hera sig, væri hægt að lála vatn- ið með verði, sem svaraði til 30 kr/t kolaverði). Ef þessir 40 lítr./sek., sem lijer hefir verið reikn- að með, ekki væru látnar nægja byggingunum (Sje eins og áður reiknað með því, að 50.000 kr. verði veittar árlega til horana, verður liægt að selja vatnið með verði, sem svarar til um 23 kr/t kola- verð). Þar sem það er mjög sjaldan að kuldinn fer nið- ur úr — 10° C, litur þannig út, að heppilegra verði að miða við þetta kuldastig, meðan vatnið er af skornum skamti. Bæði virðist það vera arðvæn- legra og ennfremur verða fleiri bæjarbúar liitans aðnjótandi. Ef takast skj'ldi, með horunum, að fá 260 lílra á sek. af 93° C heitu vatni úr laugunum, myndi það fullnægja liitaþörf Reykjavíkur að 20° C frosti, þangað til ihúatala hæjarins færi fram úr 30.000. Skal lijer atliugað nokkru nánar stærð og kostnað- ur við slíka veitu. Fyrirkomulag veitunnar sje liið sama og áður: vatninu sje dælt frá laugunum til geyma á Skóla- vörðulioltinu og dreift þaðan út um hæinn. Reiknað skal með því, að vídd aðalæðar, frá laugunum lil geymanna, sje 450 mm. Mótstöður í pípum nema um 24 m, svo að dælan við laugarnar verður að geta unnið gegn 60 m vatnss. þrýstingi. Stærð rafhreyfils er ákveðin af 60 • 260 • 0.736 75 • 0,6 • Ö/T = 284 kw. (383 lik.) Árleg rafmagnsnotkun mun verða um 700.000 kw.st. Geymar þeir, sem hyggja þarf á Skólavörðu- liæðinni, verða að rúma um 260.3,6 . % = 7000 cbm. Götuæðar sjeu lagðar með líku fyrirkomulagi og áður er um getið.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.